Morgunblaðið - 14.07.2018, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.07.2018, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2018 Starf sérfræðings á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar Auglýst er laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2018. Helstu verkefni og ábyrgð: • Veita faglega forystu og leiða þróun skólastarfs til framtíðar í samræmi við fræðslustefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá grunnskóla og lög um grunnskóla. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, starfsþróun og vinnutilhögun. • Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagins. • Hafa umsjón með daglegu starfi í Frístund sem er samþætt frístundastarf skólans, íþróttafélaga og tónlistarskólans í klukkustund að loknum skóladegi nemenda í 1.-4. bekk, í samvinnu við deildarstjóra fræðslu-, frístunda og menningarmála sem er ábyrgðaraðili Frístundar. • Bera ábyrgð á og hafa umsjón með Lengdri viðveru sem er skólavistun nemenda í 1.-4.bekk að lokinni Frístund til kl. 16.00 á starfstíma skóla. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf sem grunnskólakennari og farsæl kennslureynsla í grunnskóla. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða eða farsæl stjórnunarreynsla. • Færni og reynsla í starfsmannastjórnun, stefnumótun og áætlanagerð. • Vilji til að taka þátt í þróun skólastarfs samkvæmt nýrri fræðslustefnu Fjallabyggðar. • Hæfni í samskiptum, jákvæðni og metnaður. • Reynsla í fjármálastjórnun kostur. • Hrein sakaskrá. Skólastjóri í Fjallabyggð Staða skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar er laus til umsóknar. Nýr skólastjóri þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. nóvember nk. Grunnskóli Fjallabyggðar er heildstæður grunnskóli með ríflega 200 nemendur og starfsstöðvar í Ólafsfirði og á Siglufirði. Skólaakstur er milli byggðarkjarna. Í skólanum er Uppbyggingarstefnan höfð að leiðarljósi og unnið gegn einelti skv. Olweusaráætlun. Nánari upplýsingar um skólann má finna á http://grunnskoli.fjallabyggd.is/ Í Fjallabyggð búa um 2000 íbúar. Nánari upplýsingar um Fjallabyggð er að finna á heimasíðunni www.fjallabyggd.is Gildi skólasamfélagsins í Fjallabyggð eru: Kraftur - Sköpun - Lífsgleði Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af dugnaði og atorku samkvæmt gildandi fræðslustefnu, með virðingu, metnað og gleði að leiðarljósi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Samninganefndar sveitarfélaga (SNS) og Skólastjórafélags Íslands (SÍ). Næsti yfirmaður er deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Umsóknum skal skila á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is. Með umsókn skal skila starfsferilskrá, nöfnum 2 umsagnaraðila, stuttri kynningu á umsækjanda og greinargerð þar sem umsækjandi gerir grein fyrir sýn sinni á skólamál og faglegri reynslu og getu sem nýtist í starfi. Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá. Upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is til 25. júlí en eftir það veitir Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála upplýsingar í síma 464 9100 og 844 5819 eða í gegnum netfangið rikey@fjallabyggd.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Réttur áskilinn til að hætta við ráðningu og/ eða auglýsa stöðuna að nýju. Eignamiðlun óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala í skjalagerð, gerð verðmata og önnur tilfallandi verkefni. Um er að ræða 100% stöðu. LÖGGILTUR FASTEIGNASALI HELSTU VERKEFNI • Skjalagerð • Gerð verðmata • Samskipti við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR • Mikil reynsla af sambærilegum störfum • Geta unnið undir álagi • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Góð tölvufærni • Hreint sakavottorð Umsóknir óskast sendar til jenny@eignamidlun.is Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Eignamiðlun er elsta starfandi fasteignasala landsins og á meðal þeirra stærstu. Hjá fyrirtækinu starfa 16 manns. Aðstoð á tannlæknastofu Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir að ráða aðstoð í rúmlega 70% starf. Starfið felst í móttöku viðskiptavina, aðstoð við stól og þrif á áhöldum. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst Umsóknir berist í box@mbl.is, merkt: ,, T - 26417”, fyrir 22. júlí. STARFIÐ • Leitað er að einstaklingi til að sinna ásetningu á dráttarbeislum og rafbúnaði því tengdu • Sérsmíðið á dráttarbeislum eftir þöfum • Ásetningu og viðgerðum á vörulyftum á sendibíla • Viðgerðir á kerrum ÞEKKING • Nám í bifvélavirkjun eða járniðaðartengdu iðnámi er kostur • Verksvit og þekking á rafmagnsbúnaði • Góð mannleg samskipti • Löngun til að læra nýja hluti og tileinka sér nýjungar Um framtíðar starf er að ræða Allar upplýsingar í síma 691 9170 eða á bjarni@vikurvagnar.is Víkurvagnar rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem byggir á langri reynslu. Fyrirtækið er leiðandi í smíði og ásetningu á dráttarbeislum, sölu á kerrum og þjónustu við þær. Lagt er uppúr góðum starfsanda og léttleika, með ábyrgð og góð vinnubrögð að leiðarljósi. Víkurvagnar er félagi í Bílgreinasambandinu. VÍKURVAGNAR EHF. Við leitum að starfsmanni Hyrjarhöfði 8 – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf www. radum. i s radum@radum. i s S ím i 519 6770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.