Morgunblaðið - 14.07.2018, Blaðsíða 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2018
„Þetta er náttúrlega bara einstök
og mjög merkileg plata,“ segir
söngkonan Salóme Katrín Magn-
úsdóttir sem mun flytja plötu
Bjarkar Guðmundsdóttur og tríós
Guðmundar Ingólfssonar, Gling-
Gló, á Jómfrúar-
torgi veitinga-
staðarins Jóm-
frúarinnar
klukkan þrjú í
dag, laugardag.
Salóme mun
flytja lögin með
fríðu föruneyti en ásamt henni mun
Rakel Sigurðardóttir syngja og tríó
hljóðfæraleikara spila með þeim.
Tríóið samanstendur af þeim Bald-
vini Snæ Hlynssyni píanóleikara,
Ævari Erni Sigurðssyni bassaleik-
ara og trommaranum Skúla Gísla-
syni. Hljóðfærin eru þau sömu og
hljóðfærin sem heyrist í á plötu
Bjarkar. Salóme segir að hljóm-
sveitin muni halda sig að mestu við
form og uppbyggingu sem er á
Gling-Gló. „Það mun heyrast alveg
greinilega að þetta sé Gling-Gló en
við munum samt syngja lögin að
einhverju leyti eftir okkar höfði.“
Sannar sér sjálfum
Spurð að því hvort það sé ekki
stór áskorun að flytja lög Bjarkar
segir Salóme: „Jú, vissulega. Þrátt
fyrir það hugsum við bara um að
syngja lögin eins og við syngjum
þau. Við erum alveg að vitna eitt-
hvað í hennar fraseringar og svona
en þegar öllu er á botninn hvolft þá
ætlum við bara að reyna að vera
sannar okkur sjálfum.“
Salóme og Rakel ætla að skiptast
á að syngja flest laganna, með ein-
hverjum undantekningum þó. „Við
syngjum nokkur lög saman, þá
helst stuðlögin. Við munum lítið
radda en það mun þó koma eitthvað
fyrir.“
„Bílavísur“ í uppáhaldi
Salóme þarf að hugsa sig vel um
þegar hún er spurð um uppáhalds-
lagið sitt á plötunni. „Ætli það sé
ekki lagið „Bílavísur“. „Það er svo
ótrúlega mikill texti í því og gaman
að syngja það. Það fá einhvern veg-
inn allir að njóta sín í því og það er
bara góð stemning sem myndast í
þessu ágæta lagi.“
Tónleikarnir verða, eins og áður
segir, á Jómfrúartorginu og því ut-
andyra. Salóme kveðst ekki hafa
áhyggjur af veðrinu. „Við getum
víst ekkert breytt þessum ellefu
gráðum og rigningu sem spáð er.
Við ætlum bara að vera tilbúnar
með grifflur og í ullarkjólum. Það
er líka gott skjól þarna bak við á
Jómfrúnni svo þetta verður flott.“
Bæði Salóme og Rakel læra
djasssöng í MÍT, Menntaskólanum í
tónlist, og kviknaði hugmyndin um
tónleikana þar. „Við Rakel kynnt-
umst í MÍT þegar við sungum báðar
í söngsjóvi þar sem tekinn var fyrir
íslenskur djass og þar varð til ein-
stök vinátta á milli okkar og hug-
myndin kviknaði en svo gleymdum
við henni bara. Í vetur þegar við
Rakel vorum að fá okkur kaffi sam-
an þá kviknaði hugmyndin aftur.“
Tónleikarnir hefjast klukkan þrjú
í dag og standa þeir yfir til fimm.
Aðgangur er ókeypis.
ragnhildur@mbl.is
Gling-Gló ómar
á Jómfrúartorgi
Djasssöngkonur flytja ásamt tríói
Samstilltar Salóme Katrín Magnúsdóttir og Rakel Sigurðardóttir.
Tvær efnisskrár verða fluttar nú
um helgina, 14.-15. júlí, á Sumar-
tónleikum í Skálholti. Bachsveitin í
Skálholti og sönghópurinn Canto-
que ensemble, undir stjórn Andreas
Spering, flytja tvær kantötur eftir
Johann Sebastian Bach: Hvers get
ég vænst af veröldinni BWV 94 og
Herra Jesús Kristur, hæsti Guð
BWV 113. Spering er þýskur og
þekktur fyrir túlkun barokk-
tónlistar. Knatöturnar verða fluttar
í Skálholtskirkju kl. 16 í dag og kl.
14 á morgun. Einnig verður þess
minnst að Þorkell Sigurbjörnsson
tónskáld hefði
orðið áttræður á
þessu ári en hann
lést árið 2013. Á
tónleikum í dag
kl. 14 leikur hóp-
urinn Reykjavík-
Barokk tónlist
eftir Þorkel og
þá bæði útsetn-
ingar og orgel-
konsertinn
USAMO, auk tveggja konserta frá
barokktímanum. Frítt er inn á
Sumartónleika í Skálholtskirkju.
Kantötur Bachs og verk eftir Þorkel
Þorkell
Sigurbjörnsson
Loreto Aramendi, aðalorganisti
hins fræga Cavaillé-Coll orgels
Santa Maria-basilíkunnar í San
Sebastian á Spáni, leikur í Hall-
grímskirkju í dag kl. 12 verk eftir
Bach, Ligeti, Cabanilles og Duruflé
og einnig Pílagrímakór Wagners úr
Tannhäuser sem Franz Liszt umrit-
aði fyrir orgel. Tónleikarnir eru á
dagskrá Alþjóðlegs orgelsumars
sem nú stendur yfir í kirkjunni.
Aramendi leikur einnig í kirkj-
unni á morgun kl. 17 og á efnis-
skránni verða verk eftir Buxte-
hude, Rach-
maninoff,
Saint-Saëns,
Fauré, Cab-
anilles, Tour-
nemire og Lit-
anies eftir Jehan
Alain og Funéra-
illes eftir Liszt.
Aramendi hefur
leikið á alþjóð-
legum tónlistar-
hátíðum víða um Evrópu, í Banda-
ríkjunum og Argentínu.
Aramendi leikur á tvennum tónleikum
Loreto
Aramendi
Undir trénu 12
Agnes grípur Atla við að
horfa á gamalt kynlífs-
myndband og hendir honum
út. Atli flytur þá inn á for-
eldra sína, sem eiga í deilu
við fólkið í næsta húsi.
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.00
Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00
Mýrin 12
Metacritic 75/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 18.00
You Were Never
Really Here 16
Metacritic 84/100
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 20.00
The Party 12
Gamanleikur sem snýst upp
í harmleik.
Metacritic 73/100
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 18.00
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Metacritic 88/100
IMDb 8,2/10
Bíó Paradís 22.00
The Florida
Project 12
Metacritic 92/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 17.45
Skyscraper 12
Myndin fjallar um fyrrum
aðal samningamann alrík-
islögreglunnar í gíslatöku-
málum, sem Johnson leikur,
sem nú vinnur við öryggis-
gæslu í skýjakljúfum.
Metacritic 52/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 12.40,
15.00, 17.40, 20.00, 22.20,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
Smárabíó 14.30, 15.00,
17.00, 17.20, 19.30, 19.50,
22.00, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 19.30,
21.30
Jurassic World:
Fallen Kingdom 12
Þegar eldfjallið á eyjunni
vaknar til lífsins þurfa Owen
og Claire að bjarga risaeðl-
unum frá útrýmingu.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 52/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.15
Sambíóin Egilshöll 20.00
Borgarbíó Akureyri 21.40
Ævintýraferð
fakírsins Háskólabíó 16.00, 18.30,
20.40
Love, Simon Metacritic 72/100
IMDb 7,8/10
Smárabíó 17.40, 20.10,
22.45
Book Club Metacritic 53/100
IMDb 6,3/10
Smárabíó 17.30, 19.50
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.30
Tag 12
Lítill hópur fyrrum bekkjar-
félaga skipuleggur flókinn,
árlegan „klukk“ leik, sem
krefst þess að þátttakendur
þurfa sumir að ferðast um
landið þvert og endilangt.
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.40
Sambíóin Kringlunni 22.00
Sambíóin Akureyri 22.30
Ocean’s 8
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 61/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.00,
21.00
Solo: A Star Wars
Story 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 62/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Deadpool 2 16
Eftir að hafa naumlega kom-
ist lífs af í kjölfar nautgripa-
árásar á afmyndaður kokkur
ekki sjö dagana sæla.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 66/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 22.10
Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,9/10
Sambíóin Álfabakka 12.30,
15.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.10, 17.00, 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 14.15,
14.30, 16.00, 18.30, 19.30
Sambíóin Akureyri 14.40,
15.00, 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 15.00,
17.30
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Mavis kemur Drakúla á óvart
með því að skipuleggja fjöl-
skylduferð á lúxus skrímsla
skemmtiferðaskipi, þannig
að hann geti fengið hvíld frá
eigin hótelrekstri.
Metacritic 59/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.10, 17.40
Smárabíó 12.50, 13.00,
15.30, 15.15, 17.30
Háskólabíó 15.30, 18.10
Borgarbíó Akureyri 13.30,
15.30, 17.30
Draumur Smárabíó 12.50, 15.30
Pétur Kanína Smárabíó 13.10
Lói – þú flýgur
aldrei einn Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 15.40
Hope van Dyne og Dr. Hank Pym skipuleggja
mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að
vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leynd-
armál úr fortíðinni.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 70/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 13.30, 17.00, 19.30, 22.00
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30, 20.00, 22.30
Ant-Man and the Wasp
12
Kona fer í stríð
Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og
lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist
skemmdarverkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir
móður jörð og hálendi Ís-
lands þar til munaðarlaus
stúlka frá Úkraínu stígur
inn í líf hennar.
Morgunblaðið
bbbbb
Háskólabíó 15.50, 18.10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Sicario: Day of the Soldado 16
Barátta Bandaríkjamanna við eiturlyfjabaróna í Mexíkó tekur
á sig jafnvel alvarlegri
mynd þegar hryðju-
verkamönnum er smygl-
að yfir landamærin.
Metacritic 60/100
IMDb 7,4/10
Smárabíó 19.40, 22.10
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri
19.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio