Morgunblaðið - 26.07.2018, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 26.07.2018, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2018 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Útsala Str. 36-56 Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Verðhrun á útsölunni Enn er hægt að gera góð kaup Laugavegi 178 • 105 Reykjavík • Sími 555 1516 (póstsendum) Opið virka daga kl. 11-18 og laugardaga kl. 11-15. Mikið af myndum á facebook Verð 12.900 kr. • Stærð 34-52 • 3 síddir: 76 + 83 + 89 cm • 3 litir: svart, blátt, beinhvítt • 2 litir: mosabrúnt, ljósgrátt = 83 cm • Stretch • Háar í mittið „Betri“ galla- buxurnar Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is STÓRÚTSALA 50-70% afsláttur af fatnaði og skóm Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Nýjar vörur streyma inn Peysukjóll kr. 9.990 Treggings kr. 4.980 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Str. 38-58 af æfingafatnaði frá ZHENZI Ný sending Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hljómsveitin Guns N’ Roses naut mikillar hylli meðal þeirra 25 þús- und gesta sem sóttu stórtónleika sveitarinnar á þriðjudag. Sýningin var íburðarmikil að sögn Björns Teitssonar, upplýsingafulltrúa Sol- stice Productions. Eldvörpum hafði verið komið fyrir á hinu risavaxna sviði auk þess sem flugeldi var skotið á loft. „Ég hef einungis heyrt jákvæða hluti um tónleikana og fólk skemmti sér vel,“ segir Björn. Þétt og stórt mannhaf myndaðist á vellinum og voru gestir á öllum aldri. Tónleikarnir eru þeir fjöl- mennustu sem hafa verið haldnir á Íslandi frá upphafi. Björn segir að þeir gætu opnað dyr fyrir öðrum heimsþekktum listamönnum. „Þetta sýnir að Ísland getur tekið við þess- um allra stærstu listamönnum sem hafa mögulega verið taldir ófáan- legir til Íslands áður. Ég held að fólk í þessum bransa, t.d. tónleika- haldarar, sé að opna augun fyrir fleiri risatónleikum í framtíðinni.“ Tónleikarnir gengu prýðilega að sögn lögreglu. Margir nýttu sér al- menningssamgöngur til og frá Laugardalsvelli eða fóru fótgang- andi. Umferðin gekk því vel að tón- leikunum loknum. Tiltekt hófst um leið og sýningunni lauk. Risagólfið á vellinum var fjarlægt strax að- faranótt miðvikudags og í gær hélt tiltektin áfram. Björn segir að í dag eigi að taka sviðið í sundur og skila svæðinu eins og tekið var við því. Umfang sýningarinnar var mikið að sögn Björns: „Verkefnið er frábrugðið öðru sem við höfum gert og gríðarlega krefjandi. Margt þurfti að smella saman og það gekk mjög vel. Mikil ánægja var meðal gesta og við fengum já- kvæð viðbrögð, sem er mjög dýr- mætt.“ Aðspurður hvað sjálfum með- limum Guns N’ Roses hafi fundist um tónleikana segir hann þá hafa verið mjög glaða að klára túrinn. „Ég sá það nú bara á brosinu uppi á sviði. Þeir hafa staðið sig vel í vinnunni og geta loksins tekið sér frí og andað léttar.“ Morgunblaðið/Valli Stjarna Söngvarinn Axl Rose kunni vel við sig á stóra sviðinu. Viðstaddir klöppuðu, mynduðu og skemmtu sér vel. Tónleikar Guns N’ Roses fóru vel fram  Ríflega 25 þúsund manns mættu á Laugardalsvöll  Sýningin gekk vel Viðburðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.