Morgunblaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 36
BJARKARGATA 2, 101 REYKJAVÍK Höfum fengið í sölu glæsilegt 298,3 fm einbýlishús með bílskúr við Bjarkargötu í Reykjavík. Húsið skiptist m.a. í þrjár samliggjandi stofur, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, skrifstofurými og tvö baðherbergi. Í kjallara er ósamþykkt íbúð með sér inngangi. Úr stofum er gengið út á pall. Svalir frá efri hæð.Mikil lofthæð. Húsið er teiknað af Einari Erlendssyni. Einstök staðsetning skammt frá Reykjavíkurtjörn. V. 149 m. Nánari uppl.: Sverrir Kristinsson lg.fs. s. 861 8514. / ÆGISÍÐA 78, 107 REYKJAVÍK Um er að ræða heila húseign við Ægisíðu 78 (504,9 fm). Heildareignin hefur verið endurnýjuð á mjög vandaðan hátt að utan og innan á sl.10 árum. Einstök staðsetning og ótrúlegt útsýni. <br />Húsið skiptist í kjallara, tvær hæðir og rishæð. Í dag er húsið notað sem einbýlishús með sér íbúð á jarðhæð, en auðvelt er að skipta því upp í þrjár íbúðir. Garðurinn er vel skipulagður og hannaður með staðsetningu hússins í huga og vel hirtur með lokaðri verönd ásamt heitum potti (rafmagns). Einstakt útsýni er af öllum hæðum og þá sérstakelga af efstu hæðunum. Nánari upplýsingar Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali, s. 824-9093, kjartan@eignamidlun.is VATNSSTÍGUR 15, 101 REYKJAVÍK Glæsileg 217,5 fm íbúð á tveimur efstu hæðum við Vatnsstíg 15 í Skuggahverfinu. Íbúðin er hin vandaðasta. Arinn í stofu. Fernar svalir. Mikið útsýni. Eignin skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, þrjú herbergi, eldhús, tvö baðherbergi, fataherbergi og þvottahús. Tvö stæði í bílageymslu. Eign í sérflokki. V. 150 m. Nánari upplýsingar: Guðlaugur I. Guðlaugsson, lg.fs., s. 864 5464, gudlaugur@eignamidlun.is Mjög falleg 120,1 fm 4 herbergja íbúð á 2. hæðmeðmiklu útsýni í góðu húsi. Stofa, borðstofa, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús. Fallegt útsýni. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. V. 47,9 m. Opið hús þriðjudaginn 21. ágúst 2018 milli kl. 17:00 og kl. 17:30. Nánari uppl.: Daði Hafþórsson lg.fs. s. 824 9096. KRISTNIBRAUT 37, 113 REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Sverrir Kristinsson Löggiltur fasteignasali ÞórarinnM. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, sölustjóri Sími 899 1882 Guðmundur Sigurjónsson Lögfræðingur, löggiltur fasteignasali HilmarÞór Hafsteinsson Löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari Sími 824 9098 Kjartan Hallgeirsson Löggiltur fasteignasali Sími 824 9093 MagneaS. Sverrisdóttir MBA, löggiltur fasteignasali Sími 861 8511 Guðlaugur I. Guðlaugsson Löggiltur fasteignasali Sími 864 5464 SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 Snyrtileg og rúmgóð 167 fm endaíbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Borgartún ásamt sér stæði í bílageymslu. Lyfta opnast beint inní íbúð. Íbúðin skiptist í anddyri, þvottahús, eldhús, borðstofur, tvær setustofur, tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Tvennar svalir. Íbúðin snýr í suðvestur. V. 72,9 m. Nánari upplýsingar: Guðlaugur I. Guðlaugsson, lg.fs., s. 864 5464, gudlaugur@eignamidlun.is Vel skipulögð og staðsett 84,4 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Skólavörðustíg. Fallegt útsýni. Flísalagðar svalir til suðurs og vesturs. Eignin er einstaklega vel staðsett, stutt er í alla þjónustu s.s. matvörubúðir, verslanir, miðbæinn o.fl. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 44,9 m. Opið hús mánudaginn 20. ágúst 2018 milli kl. 17:30 og kl. 18:00. BORGARTÚN 30B, 105 REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 6B, 101 REYKJAVÍK OPIÐ HÚS mánudaginn 20. ágúst milli 17:15 og 17:45. OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.