Morgunblaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 44
44 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2018 Tríó Amasia leikur á sumartónleik- um í Hólakirkju á morgun sunnu- daginn 19. ágúst kl.16. Tríó Amasia skipa Hlín Erlends- dóttir fiðluleikari, Ármann Helga- son klarinettuleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari. Efnisskrá tónleikanna saman- stendur af litríkum tónum og eiga tónverkin það sameiginlegt að vera samin undir áhrifum tónlistar milli- stríðsáranna. Í þeim má heyra fjöl- mörg ólík stílbrigði, áhrif frá franskri kaffihúsa- og götutónlist, djassi, eistneskum og armenskum þjóðlögum, dönsum frá Kúbu og Suður-Ameríku og argentískri tangótónlist. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Eespere, Laurent Boutros og Astor Piazzolla. Aðgangur ókeypis og eru allir velkomnir til að fagna sumrinu. Tónlist undir áhrifum millistríðsáranna Sumarlög Þröstur, Hlín og Ármann. Þór Breiðfjörð og félagar leika á tólftu tónleik- um sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, laugardaginn 18. ágúst. Með Þór leika djassgeggjararnir Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Jón Rafnsson á kontra- bassa og Einar Scheving á trommur. Þeir munu flytja klassískar djassperlur af sinni al- kunnu tónsnilli og innileika. Tónleikarnir verða haldnir utandyra á Jóm- frúartorginu, og hefjast kl. 15. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir að njóta djasstóna á Menningarnóttu. Þór flytur djassperlur á Jómfrúnni Djassari Þór Breiðfjörð syngur sígildan djass. Fimm bandarískir listamenn opna sýninguna Seeing Believing Ha- ving Holding í dag, laugardaginn 18. ágúst, í i8 galleríi kl. 17. Listamennirnir eru Kelly Akashi, Kahlil Robert Irving, Michelle Lopez, B. Ingrid Olson og Daniel Rios Rodriguez og koma frá öllum hornum Banda- ríkjanna. Skipuleggjandi sýning- arinnar er Dan Byers. Í tilkynningu stendur að hver listamaður skapi snertanlega sam- setta hluti og myndir sem búa til skilyrði fyrir efasemdir, ánægju og vissa tortryggni gagnvart raunverulegum staðreyndum. Þeir takist á við mismunandi viðfangs- efni, en saman ögri verkin þeirra okkar stöðugustu skilningarvitum; komi á óvæntu sambandi milli snertingar og sjónar, sem veki djúpa líkamlega tilfinningu gagn- vart varnarleysi og óstöðugleika bandarískrar menningar í dag. Sýningin stendur til 27. októ- ber. Varnarleysi bandarískrar menningar BNA Verk eftir Kahlil Robert Irving. Haukur Dór listmálari mun halda sýningu á verkum sínum á Menningarnótt í Smiðjunni Listhúsi. Haukur Dór hélt sína fyrstu sýningu á Mokka fyrir 54 árum en listmálarinn hefur komið víða við á löngum ferli. Hann segir helstu áhrifavalda sína vera Afríkulist, frumbyggja Ástralíu og myndir hellisbúa t.d. á Spáni og í Frakklandi. Hann skynji þau verk sem tilraun til að ná tökum á náttúru, öndum og veiðidýrum, og á sama hátt séu myndir hans tilraun til að ná tökum á eigin lífi. Haukur Dór nam við Edinburgh College of Art og Konunglegu lista- akademíuna í Kaupmannahöfn. Síðar stundaði hann nám við Visual Art Center í Maryland, USA. Hann hélt fyrstu einkasýningu sína 1962 og hefur síðan haldið fjölda einka- og samsýninga víða um lönd. Haukur Dór sýnir í Smiðjunni Listhúsi Haukur Dór Á Ljósmyndasafninu í Reykjavík verður opnun á nýrri sýningu í Skotinu – Emilie á Menningarnótt. Ljósmyndarinn Emilie Dalum rabbar við gesti milli kl. 17-19, en aðeins 26 ára gömul greindist hún með krabbamein í sogæðakerfinu, heimsmynd hennar breyttist á einni nóttu. Í bataferlinu vann hún þessa ljósmyndaseríu sem samanstendur af ljósmyndum sem hún tók á fimm mánaða tímabili meðan hún gekkst undir lyfjameðferð. Mókrókar stíga á svið kl. 20 og flytja djassskotna spunatónlist, og einnig má skoða sýningu Olofs Otto Becker sem ber yfirskriftina Ís og land – Ljósmyndir frá Íslandi og Grænlandi 1999-2017. Sýningartími er 13-22 og frítt inn fyrir alla. Bataferli Emilie í ljósmyndum Bati Danski ljósmyndarinn Emilie Dalum. Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga við fjárhagsvanda að stríða. Þeir grípa til þess ráðs að smygla dópi. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 20.00 Adrift 12 Myndin fjallar um unga konu, Tami sem þarf að takast á við mótlæti eftir að skúta sem hún og unnusti hennar sigldu gjöreyðilagðist. í 4. stigs fellibyl. Bíó Paradís 20.00 Hearts Beat Loud Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 20.00 Loveless 12 Metacritic 86/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.30 Personal Shopper 16 Aðstoðarkona í tískubrans- anum lendir í kröppum dansi þegar halla fer undan fæti í vinnunni. Metacritic 77/100 IMDb 6,2/10 Bíó Paradís 22.00 Studniówk@ (The Prom) Bíó Paradís 18.00 Lói – þú flýgur aldrei einn Smárabíó 18.00 The Meg 12 Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20 metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að horf- ast í augu við ótta sinn, til að bjarga fólki sem er fast í neðansjávarrannsóknarstöð Metacritic 46/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 14.40, 15.00, 17.00, 17.30, 19.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Mile 22 16 Hér segir frá sérsveitar- manninum James Silva sem fær það erfiða og vanda- sama verkefni að smygla as- ískum lögreglumanni úr landi sínu. Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Smárabíó 17.20, 19.10, 20.00, 21.40, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Mamma Mia! Here We Go Again Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.50 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 13.30, 14.00, 16.30, 17.00, 19.40, 22.10 Háskólabíó 15.30, 18.10, 20.40 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 The Spy Who Dumped Me 16 Tvær vinkonur lenda í njósnaævintýri eftir að önn- ur þeirra kemst að því að hennar fyrrverandi er njósn- ari. Metacritic 51/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 19.50, 22.30 Borgarbíó Akureyri 21.50 Ant-Man and the Wasp 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 70/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 17.00 Hereditary 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.15 Sambíóin Egilshöll 22.30 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Háskólabíó 18.10, 20.50 Tag 12 Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Ocean’s 8 Morgunblaðið bbbnn Sambíóin Álfabakka 17.20 Sambíóin Kringlunni 21.55 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Laugarásbíó 17.00 Christopher Robin Christopher Robin hittir skyndilega gamlan vin sinn Bangsimon, og snýr með honum aftur í ævintýraheim bernskunnar. Metacritic 59/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.15, 17.30 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.00 Sambíóin Akureyri 14.45, 17.40 Sambíóin Keflavík 14.50, 17.10 Úlfhundurinn Metacritic 61/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50 Smárabíó 13.00, 15.15, 17.25 Háskólabíó 15.40 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 14.00, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30, 17.30 Sambíóin Kringlunni 14.30 Sambíóin Akureyri 15.00 Sambíóin Keflavík 15.00 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 12.50, 15.10, 17.30 Háskólabíó 15.30 Borgarbíó Akureyri 15.30, 17.30 Draumur Smárabíó 13.00, 15.10 Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni mis- heppnast. Metacritic 86/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 22.25 Sambíóin Álfabakka 15.00, 18.00, 21.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 14.00, 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.30 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.30 Mission Impossible - Fallout 16 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há- lendi Íslands þar til mun- aðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 15.50, 18.20, 21.00 Bíó Paradís 22.00 The Equalizer 2 16 Framhald The Equalizer frá árinu 2014 sem var byggð á sam- nefndum sjónvarps- þáttum um fyrrver- andi lögreglumann sem er nú leigu- morðingi. Metacritic 50/100 IMDb 7,1/10 Smárabíó 19.40, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.