Morgunblaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.08.2018, Blaðsíða 47
Rau›arárstígur 12–14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Menningarnótt í Gallerí Fold Sýningaropnun kl. 13–14 Ratleikur fyrir börn og fullorðna kl. 13–15 • kl. 15–17 • kl. 17–19 Leikurinn felst í að finna listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og hepnnir þátttakendur fá bókina Íslandsbók barnanna í verðlaun. Skapað af list Listamenn vinna að verkum sínum og spjalla við gesti Opið til kl. 19 á Menningarnótt · lokað sunnudag Næsta uppboð kl. 13–15 Rósa Sigrún Jónsdóttir 15–17 Magnús Jónsson 15–17 Þorgrímur Andri Einarsson 17–19 Óskar Thorarensen kl. 14 og 17:30 Blokkflautuhópurinn Blokkflautuhópurinn spilar endurreisnardansa og aðra tónlist. Karólína Lárusdóttir Opnuð verður sýning á verkum Karólínu Lárusdóttur. Þetta eru ný verk sem koma frá vinnustofu Karólínu og mörg þeirra hafa ekki verið sýnd áður. Eitt andartak – samsýning og ljósmyndasamkeppni Allir sem skrá sig í Safnarann í ágúst eiga möguleika á að vinna verkið Bluebell Blast eftir Harald Bilson. Framundan er 111. listmunauppboð Gallerís Foldar. Við leitum að og tökum á móti úrvalsverkum á fyrsta uppboð haustsins auk þess að kynna þau verk sem boðin verða upp í galleríinu. Kynning kl. 13–19 Vinnur þú listaverk eftir Bilson að verðmæti 63.000 kr.? Opnuð verður samsýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi. Sýndar verða svarthvítar myndir félagsmanna teknar með hliðrænum (analogue) hætti á filmu og stækkaðar á hefðbundinn hátt með silfur-gelatín aðferð í myrkraherbergi án aðkomu tölvutækninnar. kl. 17 verður tilkynnt um úrslit í ljósmyndasamkeppni Félags filmuljósmyndara á Íslandi. kl. 13–19 kl. 13–19 kl. 13–15 Sýning á nýjum listaverkum eftir Odee. Sýninguna nefnir listamaðurinn „Circulum“ en það sem einkennir hana eru form hringsins. Odee Hólkar með gjafabréfum á listaverk eftir Odee verður komið fyrir í miðborginni og þeir sem finna þá geta komið með þau í Gallerí Fold fyrir klukkan 15:00 og fengið áritað listaverk. Vís- bendingar verða gefnar á Instagram og Facebook síðu Gallerís Foldar og á Instagram síðu Odee. Odee’s Street Drop

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.