Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 21

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 21
BREIÐFIRÐINGUR 19 vera malað kaffi, þegar ég fór að skoða í boxið.“ Hann bað mig afsökunar. Alltaf lét hann mig þéra sig en hann þúaði mig. Oft sagði hann við mig: „Þú mátt ekki fara frá mér, fuglinn minn, fyrst hún Ragnheiður mín vill ekki koma til mín aftur.“ En Ragnheiður var ekkja, sem var búin að vera ráðskona hjá séra Friðrik í Akureyjum. Bjó hún með börn- um sínum í Innri-Fagradal. Hún var móðir Kristínar Blöndal. Séra Friðrik langaði mikið til að fá hana aftur fyrir ráðskonu, en hún lét aldrei tilleiðast að fara til hans aftur. Ragnheiður flutti síðar að Stað á Reykjanesi ásamt dóttur sinni Kristínu. Eftirfarandi sögu sagði prestur mér út af þrætupartinum milli Skarðs og Hvalgrafa: „Samkvæmt viðtali við Kristján kammerráð, mæltum við okkur mót á Grafarhlíð að sumar- lagi og hittumst þar á tilsettum tíma, margt var talað og báðir tóku upp hnífa sína, sem við lögðum á milli okkar og áttu þeir að skera úr málum ef samningar ekki tækjust. Endalokin urðu þau að ég dró mig heldur í hlé og lét hlut minn áður en til alvarlegra skipta drægi á milli okkar, enda þá tekinn að eldast og tapa kjarki.“ Aðra sögu sagði hann mér af búskapartíð sinni í Akur- eyjum. Þá voru tveir vinnumenn hjá honum, sem honum líkaði sérstaklega vel við og spáði að yrðu búhöldar góðir. Eitt sinn um vor, voru þeir í smalamennsku í landi (Búð- ardal). Fátt var heima í Akureyjum. Grípur þá prestur kíki sinn og gengur upp í turn hússins, en þaðan var hið besta útsýni yfir allar eyjar og nágrenni. Sér hann þá á skeri einu eða hólma, sem Klofrifur heitir, eitthvað sem glampar á í sólskininu, og skilur hann ekki, hvað þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.