Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 17

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 17
BREIÐFIRÐINGUR 15 þá sem nú tekjulítil og lítið þangað að sækja, enda beið hins unga manns annað og meira, sem öllum er kunnugt. Nú fór að vandast málið hjá Hallgrími bónda, þar sem liann varð að útvega nýja sýslumanninum húsnæði, mat- föng og síðast en ekki síst ráðskonu, sem kynni vel til verka. Hann fór í flýti yfir þær stúlkur, sem hann þekkti bæði heima og í nágrenninu og endaði alltaf á sama punktinum: „Það er engin fremri henni Fríðu, henni Jófríði kaupa- konu, hún er svo forfrömuð úr því Richters-húsi í Hólmin- um.“ Hann kallaði hana inn til sín, lokaði dyrum og mælti: „Fríða mín, mér hefur dottið í hug að leita til þín, mér er mikill vandi á höndum. Hingað er væntanlegur ungur sýslu- maður og mig vantar ráðskonu til að rázka fyrir hann. Ég mun skaffa húsnæði og allt sem til matar þarf. Hvað segir þú um það heillin mín, að taka þetta að þér?“ — „Ég verð að segja, að ég treysti mér tæplega til þess en skal þó reyna, ef þú sérð enga, sem þú telur mér hæfari. Þú veist húsbóndi góður, að þessi ungi maður, sem er af göfugustu ættum landsins, er að koma frá háskólanum í Kaupmannahöfn og þegar orðinn stórskáld.“ Hallgrímur svaraði: „Hann getur verið ljúfmenni í allri umgengni og kynningu fyrir það. Við sláum þessu þá föstu. Þakka þér fyrir og mundu að ég treysti þér.“ Frásögn Jófríðar: „Nú var tekið til að undirbúa komu sýslumanns. Mér var úthlutað stofu, svefnherbergi og litlu eldhúsi, ég þvoði og ræstaði út úr dyrum og undirbjó allt eftir bestu getu. Sumri var tekið að halla og heyskapur góður. Húsbóndinn vildi hafa allt vel undirbúið, ekki vantaði æðardúnssængur í rúmið, sem var hvítmálað. Góð- ar voru tillagnir hjá Hallgrími. Nýtt, saltað og reykt sauða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.