Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 58

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 58
56 BREIÐFIRÐINGUR „forsvara“ bát, þó vindur blési, enda heyrði ég ekki talað um bátsskaða hjá þeim er á eyjunum bjuggu. Ég ætla með þessum línum aðallega að reyna að lýsa eyjunum og nöfnum á vör og vík, hæð, hólma og sundi, og mun ég því byrja á Heimaeyjunni og byrja austast. Við eyjarnar að austan, er smáhólmi graslítill en nokkuð hár, hann heitir Sultarhólmi, á milli hólmans og Heimaeyjar, er sund með tveim smáklettum, sem voru kallaðir spillar. Austast á Heimaeyjunni er klettabrík, sem var kölluð Bær, þar var sagt að Huldufólk byggi. Á eiðinu milli Bæjarins og eyjarinnar var nátthagi, sem fé var geymt í um nætur á baustin, en kýr um nætur á sumrin, kýrnar voru hafðar í nátthaganum, svo þær væru ekki ráfandi um alla eyna að nóttunni og styggðu ekki æð- arfuglinn frá hreiðrunum. Um miðbik Heimaeyjarinnar, eru tvær víkur, sem sker- ast inn í eyna, önnur frá noðri og er hún kölluð Raufin, en hin víkin frá suðri og var hún kölluð Austurvör (eða Innstavör). Rétt upp af Innstuvör er mýrlendi, í jaðri þess er brunnur, sem var kallaður Finnur, en ekki veit ég ná- kvæma heimild fyrir nafngiftinni. Austan til við Finn er smá klapparhóll, á honum var reist lítið hús sem var haft fyrir hrúta og kálfa, en vestan við Finn stóð fjósið. Vestan við innstuvör er önnur vík í eyna, sem nær held- ur lengra inn í landið, og var það önnur aðallendingin, hún var kölluð Suðurvör, upp af henni var naust og „spil“ ásamt garði fyrir báta til að standa við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.