Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 20

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 20
18 BREIÐFIRÐINGUR af því, en aldrei fannst mér að dauðinn væri honum kær- kominn gestur. Séra Friðrik var eftirlitssamur á heimilinu og fór fátt fram hjá honum, hann var íhaldssamur við fólkið og áleit að hjúin ættu að lifa á afganginum. Hann var maður tortrygginn og þjófhræddur. Aldrei mátti ég viðra 'bækur hans úti á vorin, alltaf að þurrka þær inni við opinn glugga; „Þeim verður stolið fuglinn minn“, var viðkvæðið. Hann svaf venjulega á daginn frá 3—5, þá varð ég að sitja yfir honum eins og barni og syngja og kveða eða urra og murra eins og hann kallaði það. Brygði ég mér frá, var strax kallað: „Fuglinn minn, ertu að svíkja mig, því ertu hætt að murra?“ -— „Konan mín söng mig alltaf í svefn eða kvað, hiin var líka góð á morgnana og 'klæddi hún mig þá oft, því ég var ekki eins morgungóður, 'hún lét sig ekki muna um það að girða upp um mig bux- urnar og hneppa axlaböndunum. Hún var góð kona.“ Einu sinni var ég að hreinsa túnið um vor, þá kallaði prestur í mig og bað mig að finna sig inn, ég brá stráx við og fór inn til hans. Tekur hann þá box úr eldhúsglugg- anum og spyr um leið hvort ég eigi von á gestum, því ég brenni og mali svo mikið af kaffi. Ég sagðist ekki eiga von á neinum gestum, þetta sé mold, sem ég hafi sáð í matbaunum að gamni mínu, það vaxi svo falleg blóm upp af þeim. „Þú mátt ekki skrökva að mér fuglinn minn, nú segir þú ósatt, það máttu ekki gera.“ Þá fauk í mig: „Þér skuluð sjá, hvort okkar segir sannara,“ segi ég og hvólfi úr boxinu á eldhúsgólfið, róta í þessu með fætinum og þá koma baunirnar í ljós og eru farnar að ræta sig. „Þú hefur líklega á réttu að standa fuglinn minn, mér sýndist þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.