Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 28

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 28
26 BREIÐFIRÐINGUR Jófríður var alvörugefin, en sá þó vel hina broslegu hluti í lífinu og tilverunni. Hún myndaði sér ákveðnar skoðanir um menn og málefni og hélt fast á sínu máli. Hún var ekki ginnkeypt fyrir nýjungum, 'hélt fast við fornar venjur. Hún lét djarflega í ljós álit sitt á tiltæki sonar síns, þegar hann lýsti því yfir að hann væri ákveðinn í að nota vatnsaflið og koma upp rafstöð til ljósa og suðu. „Hvað á ég þá að gera“, varð gömlu konunni að orði, „sem ekki er orðin til neins nýt, ég hef þó getað hugsað um eldiviðinn. Og þetta fína mótak á dalnum, blessað sauðataðið, að ógleymdum klíningum, sem er svo góður til uppkveikju, fuðrar upp eins og lýsi.“ Og rafmagnið komst inn á heimilið til ljósa og suðu, allt eftir áætlun. Mikið var Borghildur mín glöð, þegar hún sýndi mér rafmagnseldavélina sína og góðar voru kökurnar sem ég fékk með kaffinu og bakaðar voru í nýju vélinni. Jófríð- ur var alls ekki óánægð, „víst eru þetta mikil þægindi“, sagði hún, „og ekki þarf að leita að eldspýtum að tendra ljósin“. Það voru allir stóreldar, eldaðir í hlóðaeldhúsinu og til þess þarf eldivið, hún Jófríður mín fékk nóg til að dunda við, enda gat hún ekki verið iðjulaus. Einu sinni sem endra nær var ég á ferð í Fagradal, það var kalsa veður úti. Ég sat í eldhúsinu hjá Borghildi og við ræddumst við. Hún raðaði bollum og kökum á borð, ekki óvön slíku, því mikill gestagangur var og er á þeim bæ. Allt í einu opnaðist eldhúshurðin og gamla konan birtist í dyrunum, hún heilsar mér vel að vanda og slöngv- ar fullri vínflösku á borðið og segir: „Fáið ykkur almenni- lega út í kaffið, nóg brennivín, blessunin hún Alda mín sendi mér þetta (Alda, eldri dóttir hjónanna). Hvar er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.