Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 27

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 27
BREIÐFIRÐINGUR 25 fátækum frumbýlingum. Fátæk hjón voru þar í hús- mennsku, sem urðu að láta börnin frá sér og fluttust út í Flatey á Brei,ifirði með eitthvað af börnunum. Yngsta barnið árs gömul telpa, varð eftir hjá Jófríði og manni hennar og dvaldi hún hjá þeim til fullorðins ára. Ekki er mér kunnugt um hvers vegna þau urðu að fara frá Frakka- nesi, Jófríður og Alexander, en eftir það voru þau á sí- felldum hrakningi, annað ‘hvort við búhokur eða í hús- mennsku víða um Ströndina. Jófríður og Alexander eignuðust 3 börn, 2 áður talin og síðast dreng, sem dó í fæðingu. Að lokum lá leið þeirra út í Breiðafjarðareyjar, Rauðseyjar. Þar bjuggu þá myndar- hjónin Gísli Bergsveinsson og Magðalena Kristjánsdóttir. Alexander var þá að bila á heilsu og gat lítið unnið og var hann því mest á vegum konu sinnar. Þessi heiðurshjón fluttu úr Rauðseyjum í Akureyjar á Breiðafirði og Jó- fríður og Alexander með þeim. Jófríður, sú mikla dugnaðarkona, hefur víst ekki sparað að vinna þessum góðu hjónum allt það gagn sem hún ork- aði, bæði úti og inni, enda minntist hún þeirra ávallt með virðingu og þakklæti. Ur Akureyjum lá leiðin til lands aftur, að Ytri-Fagradal til Lárusar sonar þeirra, sem þá var að byrja húskap (vorið 1926), þá sem leiguliði, seinna keypti hann alla jörðina. Hér endar hraknings- og baráttusaga þeirra hjóna, Jó- fríðar og Alexanders, þau dóu bæði hjá Lárusi svni sín- um, hann 67 ára, hún 98 ára. Ég sá aldrei Alexander, hann var þá dáinn þegar ég kom að Heinabergi, mér hef- ur verið sagt að hann hafi verið huggulegur maður ungur og gleðimaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.