Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 109

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 109
BREIÐFIRÐINGUR 107 ár hefur hann hækkað gífurlega í verði. Er það að þakka auknu hreinlæti í meðferð dúnsins með tilkomu vélanna. í dag erum við stærstu framleiðendur í heimi. Þetta var dýr vara og kröfurnar miklar. Það þarf að hvetja bændur til að leggja áherslu á að hirða dúninn vel úr æðarvarpinu. Það veltur á fyrstu meðferð, hvort dúnn- inn verður góð vara. Eftir að áhugi hænda hefur verið vakinn á því að gera þetta að verðmætri útflutningsvöru, er þar aðeins ein hætta, sem vofir yfir, og það er veiðibjallan. A Norðurlöndum er talið að kollan komi út tveim ungum á ári en hér á landi koma tíu fuglar út tveim ungum. Árlega nam dúnn- inn u. þ. b. 4000 kg. Nú er hann ekki nema 1500 kg. á ári. Ástandið er því mjög slæmt. Um leið og ég vil þakka æðar- ræktarfélaginu fyrir þann iheiður, sem það hefur auðsýnt mér, vil ég benda á, að félagið þarf að einbeita sér að því að fá stjórnvöld til að fækka þessum fugli, það er algjör forsenda fyrir frekari æðarvarpi. Fjölgun veiðibjöllunnar er aðallega í kringum fisk- vinnslustöðvar og sláturhús. Bændur hafa fengið leyfi til að eitra fyrir svartbakinn með svefnlyfjum, en þeir hafa ekki mætt nógum skilningi hjá yfirvöldum. Þeir vilja samvinnu við náttúruverndarmenn til að vernda æðarfuglinn, en stefna þó ekki að útrýmingu veiðibjöllunnar. Alltaf pnrft að byrja frá grunni. Sannleikurinn er sá að ég 'hef aldrei fengið nægilegt verð fyrir mínar vélar til að standa undir kostnaði við smíði þeirra. Með tilstyrk bænda og alþingismanna, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.