Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 45

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 45
BREIÐFIRÐINGUR 43 iangsetu í milljónahöllum með lærðum leiðbeinendum. Og þar stöndum við einmitt frammi fyrir hulinni hættu, sem læðist að með sín óheillavænlegu áhrif. Sú hætta er sú lítilsvirðing, það vanmat, sem um tíma, já, áratugi hefur nú ríkt gagnvart heimil-inu sem höfuðvígi og horn- steini þjóðarheilla- og hamingju. Sú var tíðin, að heimilið var helgidómur, eiginlega bæði kirkja og skóli, allt í senn á Íslandi — baðstofan, vinnu- salur og samkomustaður fjölskyldunnar á löngum vetrar- vökum. Þar var lagður grunnur að þjóðrækni, málsnilld, bók- menntaauð og andríki hugsuða og skálda. Þar voru kveikt þau ljós, sem síðar urðu hugsjónir frelsis- og framfara í vitund Jóns Sigurðssonar og Fjölnismanna, svo einhverjir séu tilnefndir, sem ekki eru enn gleymdir á þessu þjóð- hátíðarári Mætti einmitt telja Jón Sigurðsson eitt hið skærasta tákn frá þessu tímabili, barn baðstofumenning- ar, lítt skólagenginn, en samt lærðastur manna. Samt hefði jafnvel hann ekki náð langt, ef ekki hefðu verið fleiri, sem kveiktu ljós við ljós, skildu hann, gengu sömu götu, áttu svipaði fortíð, deildu sömu kjörum, sem hann hafði alist við. An sambandstöðva heima á íslandi, án vakandi varð- stöðu á vegum þjóðlífs heima, án viðsýnis og dáða sannra drengja, sem áttu biðlund, staðfestu, traust og tryggð, hefði ihann og hans starfsemi í kóngsins Kaupmannahöfn orðið umkomulítið brölt í algjöru tómi. Þar er fordæmi og ör- lög göfugmennisins og ættjarðarvinarins Jóns Eiríkssonar nægileg sönnun og að nokkru leyti ævi Gríms Thomsens einnig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.