Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 88

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 88
86 BREIÐFIRÐINGUR En Vísir var duglegt félag. Kom sér upp húsi til sam- komuhalds, eina fundarhúsinu, sem nokkurn tíma hefur verið í Múlasveit, Og þetta var þeim mun merkilegra, að enginn af stofnendum og félögum átti neitt. Þetta var á verstu kreppuárunum. Lambið lagði sig á tólf krónur. Flest ykkar unnu fyrir engu kaupi. Sumir höfðu kannski 100 krónur yfir árið. Sagt var að einn, eða fleiri, hefðu látið allt árskaupið sitt til ungmennafélagsins. Var það ekki Guðbjörn, fóstuíbróðir þinn, sem það gerði? — Jú, það var hann. Og það hefði ég líka gert, en ég hafði ekkert kaup, af því að pabbi borgaði fyrir mig þriggja mánaða tíma í Flatey. En þá var ég að læra dönsku og ensku hjá Magnúsi Andréssyni í Beykishúsinu. Hann kenndi þessum „landeyðum“ úr sveitinni í einkatímum svaraði ég. — Já, þið voruð dugleg, fundirnir s’kemmti- legir, og skógarferðir í Vattardal ógleymanlegar. Öll sú fegurð, friður og gleði. Þar var ekki brennivínið. Enginn reykti eða „drakk“ á þeim æskulýðssamkomum. Allir skemmtu sér konunglega, þótt hljóðfærin væru ekki annað en hárgreiða eða harmonika — einföld og lítil. Mér fannst gaman að vera með ykkur,, það segi ég satt. Ég hef alltaf ihaft yndi af öllum íélagsskap, einkum með ungu fólki, samt lærði ég aldrei að dansa. Stirður og þung- stígur 'býst ég við. Andrés lítur á stóra fætur og síðan á mig þessum ljós- brúnu, kviku augum og bætir við — en þetta breyttist allt þegar þú fórst. Og nú er ungmennafélagið Vísir aðeins falleg minning húsið, dalakofinn á Vattarnesi, stendur einn og yfirgefinn uppi á „hólinu“ undir hjallanum. En þaðan er viðsýnt og fagurt um að litast. Og svo var skólinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.