Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 14

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 14
12 BREIÐFIRÐINGUR mitt á Heinabergi að fundum okkar Jófríðar bar saman, ég 'hafði gengið inn eftir einhverra erinda. Mér var vel tekið og að erindi loknu og þegnum góðgerðum fór ég heim, og varð gengið fram hjá hlóða-eldhúsi, sem þá voru á hverjum bæ. Þar logaði eldur á hlóðum og grillti ég gegnum reykinn að þar sat gömul kona og físaði í eldinn undir potti með tréhlemmi, það fór að loga, sú gamla kunni sitt fag. Ég geng inn til hennar og segi: „Komdu sæl,“ 'hún stendur upp, hristir ryk af svuntu sinni, rýnir á mig, tekur undir kveðju mína og segir: „Þetta mun vera nýja frúin á Heinabergi“, ég játti því. -— Við rædd- umst lítið við að því sinni, en kynni okkar áttu eftir að verða nánari, því að ég kom oft að Fagradal og átti þar sönnum vinum að mæta. Svo kom gamla konan til mín og gisti hjá mér tvær nætur, sína nóttina hvorn vetur. Þá sagði hún mér margt, sem á daga hennar hafði drifið. Hún var skýr í hugsun, minnug og sagði vel frá. Hún gekk ekki troðnar slóðir, hún fór sín- ar eigin leiðir og fyrir það er hún mér enn minnisstæðari. Það sem hér fer á eftir um ætt hennar, uppruna og dvalar- staði hef ég frá Lárusi syni hennar. Allan kaflann um séra Friðrik Eggerz, sem hún var ráðskona hjá í þrjú ár, sagði hún mér sjálf og skrifaði ég sumt lauslega niður eftir henni og styðst við það hér. Jófríour var fædd 12. jan. 1861 í Eyrarsveit, þar sem for- eldrar hennar bjuggu þá, en þau bjuggu síðar á Bár í sömu sveit, en við þann hæ var faðir hennar jafnan kenndur. Þar ólst Jófríður upp. Seinna fluttu foreldrar hennar svo vestur á Barðaströnd, að Arnórsstöðum og bjuggu þar lengi, alltaf mjög fátæk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.