Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 16
14
BREIÐFIRÐINGUR
d. 25. nóv. 1936. Átti Jóhann Benedikt hreppstjóra
Haukdælinga f. 5. maí 1875, d. 23. nóv. 1945
Jenssonar f. 12. júní 1839 d. 30. sept. 1892 bónda á
Harastöðum á Fellsströnd, Nikulássonar. Þeirra
börn:
a. Kristján f. 5. des. 1901, d.9. nóv. 1970 bóndi áEfri-
Múla í Saurbæ. Átti Valgerði f. 10. apríl 1898
Hannesdóttur f. 13. mars 1868, d. 25. febr. 1924
bónda í Þurranesi Guðmundssonar. Áttu börn.
b. Jens Elís f. 10. febr. 1904, bóndi í Sælingsdal. Átti
Guðrúnu Valfríði f. 31. des. 1916 Oddsdóttur bónda
í Sælingsdal, f. 9. apríl 1880, d. 29. júlí 1962
Jenssonar. Eiga börn. - Þau hjón eru bræðra- og
systrabörn.
c. Þorsteinn Katrínus, f. 19. maí 1907 verslunarmaður í
Búðardal og síðar í Reykjavík. Átti Guðríði, f. 23. maí
1906 Guðbrandsdóttur f. 30. ág. 1873, d. 9. sept.
1944 bónda á Spágilsstöðum Jónssonar. Eiga 1
kjörbarn.
d. Ólafur f. 15. sept. 1908 bóndi á Skarfsstöðum. Átti
Margréti, f. 18. nóv. 1911 Alexandersdóttur, f. 27.
júlí 1886, d. 2. okt. 1938 bónda á Skerðingsstöðum
Guðjónssonar. Eiga börn.
e. Guðbjartur Jónas, f. 9. nóv. 1909bóndi í Miklagarði.
Átti Karítas f. 10. okt. 1908, d. 19. jan. 1980
Hannesdóttur frá Þurranesi, systur Valgerðar, konu
Kristjáns á Efri-Múla. Áttu börn.
f. Láraf. 10. des. 1910, átti Ágúst, f. 22. jan. 1900, d. 1.
des 1978, bónda og kennara á Laugum í
Hvammssveit, síðar í Reykjavík Júlíussonar
sjómanns í Hnífsdal, f. 9. júlí 1870, d. 4. júlí 1941
Vigfússonar. Áttu börn.