Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 19

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 19
BREIÐFIRÐINGUR 17 Gunnólfsvík f. 16. sept. 1880 Magnússonar. Áttu eitt barn. Giftist Ingvari f. 15. apríl 1913 bónda í Arnarholti í Biskupstungum Indriðasyni. Áttu börn. i. Guðbjörgf. 13. sept. 1916 átti Höskuld Ottóf. 9. okt. 1910 úr Breiðdal eystra Guðmundsson - og börn. Skildu. Síðari maður Guðbjargar er Páll Friðrik Eyjólfsson frá Neskaupstað, f. 14. júlí 1928. j. Jón f. 10. okt. 1917 bóndi á Núpi, síðar í Reykjavík. Bústýra Hulda, f. 16. jan. 1920 Guðbjörnsdóttir f. 29. apríl 1894, d. 6. apríl 1981 bónda á Lindarhvoli í Þverárhlíð Jakobssonar f. 12 sept. 1857 bónda í Hvolsseli, d. 10. okt. 1916 Sigurðssonar. k. Anna f. 19. nóv. 1918 átti Guðmund f. 20. maí 1919, forstöðumann Elliheimilis á Fellsenda, Guðmunds- son frá Núpi. Eiga börn. Þau eru systrabörn, því Guðmundur á Fellsenda er bróðir Olafíu Katrínar, konu Óskars Jósefssonar í Keflavík. l. Guðlaug f. 10. maí 1920, d. 18. nóv. s.á. m. Gunnar Halldór f. 15. apríl 1922 póstmaður í Reykjavík. Átti Jóhönnu Sigurbjörgu f. 15. ág. 1915 Jóhannesdóttur f. 28. júní 1887 bónda á Norður- Skálanesi í Vopnafírði Jóhannessonar. Eiga barn. 6. Sólveig Ólafdóttir, f. á Bálkastöðum 23. nóv. 1880, d. 16. júlí 1882. 7. Guðbjörg Ólafsdóttir, f. á Bálkastöðum 19. febr. 1882, d. 12. apríl 1962. Átti Jónas f. 7.sept. 1876,d. 27. ág. 1958 bónda á Smyrlhóli Arngrímsson, f. 29. okt. 1826 d. 25. maí 1907 bónda s.st. Magnússonar. Barnlaus. Jónas var föðurbróðir Arngríms á Fellsenda, er átti Sólveigu Jósefsdóttur. Valdimar Júlíus Ólafsson f. á Bálkastöðum 1. júlí 1883 d. 13. júlí s.á. 8.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.