Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 23
BREIÐFIRÐINGUR
21
Ingunn Ólafsdóttir. Valdimar J. Ólafsson.
Reykjavík, Björnsson f. 18. des. 1884, d. í júní 1938
bónda á Þorbergsstöðum, Magnússonar. Eiga börn.
d. Karl f. 15. ág. 1923. Ókvæntur á Litla-Vatnshorni.
e. Guðmundur f. 27. apríl 1926 bóndi og oddviti á
Ketilsstöðum í Hörðudal, átti Þórdísi f. 22. okt.
1924 Oddsdóttur frá Sælingsdal, Jenssonar, systur
Guðrúnar, konu Jens Elíss Jóhannssonar í
Sælingsdal sem áður er greint. Eiga börn.
f. Ingibjörg Aðalheiður, f. 27. sept. 1927. Býr með
Sigvalda f. 15. sept. 1934 í Reykjavík Gunnarssyni.
Eiga eitt barn.
g. Jens Arinbjörn f. 6. júní 1929 bóndi á Smyrlhóli, átti
Finndísi, f. 7. jan. 1932 Guðmundsdóttur, f. 24. mars
1892 d. 28. maí 1941 bónda í Litlu-Gröf,
Guðmundssonar. Eiga börn.
12. Ingunn Ólafsdóttir f. á Vatni 23. ág. 1888, d. 11 sept.
1971, átti Hjört, f. 21. ág. 1884, d. 24. jan. 1958,