Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 29

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 29
BREIÐFIRÐINGUR 27 Játvarður Jökull Júlíusson Viðleitni af þessu tagi hefír líklega mest áhrif fyrst, en vekur minni eftirtekt þegar frá líður og endurtekningunum fjölgar. Menn fara að spyrja sjálfa sig hvort nýjar aðferðir geti ekki borið eins góðan eða betri árangur. Hingað til hefir verið vakin athygli á því, sem best hefír þótt. Hver yrðu viðbrögðin ef blaðinu yrði snúið við, ef leitaður væri uppi mesti óþrifnaðurinn, mesti trassaskapurinn, ömurlegasta svipmótið sem fyrirfyndist og niðurstaðan birt opinberlega? Eg varpa spurningunni og hugmyndinni aðeins fram svo menn velti henni fyrir sér. Er fráleitt að láta sér koma til hugar að fyrirheit um þvílíka einkunnargjöf yrði áhrifameira en fegurðarverðlaunin eru orðin? Hver veit nema niðurstaða dómnefndar gæti orðið sú, að

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.