Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 35

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 35
Minningar Steinunn Þorgilsdóttir (Steinnunn Þorgilsdóttir, Breiðabólstað á Fellsströnd höfundur eftirfarandi minningaþátta er 89 ára að aldri. - Við lát Halldóru móður sinnar tók hún við húsmóðurstörfum á heimili föður síns. Þá var hún aðeins 17 ára. Við þau tímamót œvinnar endar hún minningar sínar. - Það er von okkar, sem að þessu riti stöndum, að ekki síst ungu fólki þyki fengur að frásögn hennar. Æskuheimili hennar var í fremstu röð menningarheimila við Breiðafjörð og þótt víðar vœri leitað. Við lestur þessara þátta opnast ungum lesendum sýn aftur í liðnar aldir. - Sjálfhefur Steinunn Þorgilsdóttir með margvíslegri þátttöku í félags- og menningarmálum unnið af kappi við mótun þess mannlífs, sem hrœrist í byggð hennar í dag).

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.