Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 61

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Page 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 Freyr 946 frá Blönduhlíð. Eigandi Hrossarcektarsamband Dalamanna. Knapi: Hróðmar Bjarnason. 10 kýr af 20 nythæstu skýrslufærðum kúm í sýslunni. - Er það eftirtektarverður árangur á einu búi. Hins vegar hefur kúabúum fækkað mjög að undanförnu og fleiri og fleiri tekið upp sauðfjárrækt í staðinn. Má nú segja að mjólkurmagn til mjólkurstöðvarinnar í Búðardal sé í lágmarki. -Af 5 sauðfjárræktarfélögum sýslunnar skaraði sauðfjár- ræktarfélag Saurbæjarhrepps fram úr 1978-1979. Hefur átt sér stað verulegur árangur í sauðfjárrækt í Saurbæ síðustu áratugi. Auk nautgripa- og sauðfjárræktarfélaga er starfandi Hrossaræktarsamband í sýslunni. Hefur það í nokkurn tíma rekið tamningastöð með góðum árangri.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.