Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 67

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 67
BREIÐFIRÐINGUR 65 Lofthildur Kristín Pálsdóttir og Jón Kr. Lárusson. Jóns voru vinkonur, og er móðir Jóns andaðist tók Halla Jón í fóstur og gekk honum í móðurstað. Kristín, systir Höllu, eignaðist stúlkubarn, sem hét Stefanía. Hún giftist og átti tvo syni með manni sínum, Jón Hildiberg og Kristján. Tók þá Kristín amma Jóns Hildibergs hann í fóstur og ólust þeir Jón Lárusson og Jón Hildiberg upp saman, til 12 ára aldurs. Það myndaðist mikið ástríki milli þessara drengja, sem entist þeim alla ævi. A sumrin var Jón ekki í Rifgirðingum, heldur hjá ættingjum sínum hér og hvar, en frá átta ára aldri fór hann að vinna fyrir sér á sumrin, fyrst í Kjóeyjum, síðar í Dagverðarnesseli og seinast á

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.