Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 73

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 73
BREIÐFIRÐINGUR 71 Jón Lárusson sendi vini sínum þessa vísu. Þó argi reiðar upp við naust ægis greiðar dætur, Níels Breiðf]örð hetjan hraust Hrímnir skeiða lætur. Þessa vísu gerði Jón um skektu sem hann átti. Hildur kætir hyggva lund hrönn þótt syngi og kveði. Máski við sofnum síðsta blund saman á einu beði. Þessa vísu kveður Jón um sjálfan sig. Mig forsmáir meyja skarinn, mjókka tekur gæfu strengur. Seld er Hildur, Freyja farin, fátt er nú til gamans lengur. Vísan er gerð til Sæmundar Halldórssonar kaupmanns í Stykkishólmi. Fiskaðu Gunnar vel, já vel, vaxi gjalda þolið. Gerðu loks að sverum sel Sæmund vorn um holið. Þessa vísu gerði Jón til kunningja síns. Náði ég landi löngu á loksins fjandi góður. Allra handa unun hjá ungri banda tróðu.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.