Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 75

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 75
BREIÐFIRÐINGUR 73 og hundarnir, færi úr girðingu á morgnana og kæmi heim á kvöldin í girðinguna, án þess að nokkur skipti sér af honum. Var Neisti felldur 19 vetra en Skjóni varð 30 ára og héldu þeir fullu fjöri til dauðadags. E.S. Læt ég myndir fylgja af þeim. Fyrsti btll, sem fór í kringumjökul var undir stjórn hins góðkunna ökumanns, Guðmundar Jónassonar. Vel má greina höfund greinarinnar ásamt gömlum félögum Breiðfirðingafélagsins á myndinni. Helga Oddsdóttir: Gömul ferðaminning Við fórum 10 saman í ferð fyrir Snæfellsjökul dagana 14.-16. ágúst 1949. Farið var á tíu manna bíl frá Guðmundi Jónassyni og ók hann sjálfur. Aldrei hafði þessi leið verið farin á bíl áður. Þótti það undur og stórtíðindi og gekk ferðin mjög vel, þótt ekið

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.