Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 78
76
BREIÐFIRÐINGUR
Fastur unglingaskóli starfaði undir stjórn Sigurðar
Þórólfssonar í Búðardal árin 1903-5. Áður hafði farið fram
unglingafræðsla með námskeiðssniði í Búðardal.
Efsta röð á myndinni frá vinstri:
Páll Ólafsson frá Hjarðarholti, Dal.
Jón Jóhannsson frá Hóli í Hörðudal.
Sigurður Pálsson frá Kverngrjóti í Saurbæ.
Magnús Jónasson, Túngarði, Fellsströnd.
Guðmundur Jónsson, Valbjarnarvöllum, Mýrasýslu.
Jón Ólafsson frá Hjarðarholti
Magnús Magnússon, Gunnarsstöðum, Hörðudal
Miðröð frá vinstri:
Tryggvi Gunnarsson í Skoravík
Ólafur Þorsteinsson Neðra-Nesi, Stafholtstungum
Guðmundur Davíðsson, kennari
Sigurður Þórólfsson, skólastjóri
Fremsta röð frá vinstri:
Ingveldur Á. Sigmundsdóttir frá Akureyjum, Snæf.
Ásdís M. Þorgrímsdóttir, frá Ytri-Kárastöðum, Vatnsnesi
Guðrún Þorgrímsdóttir frá sama bæ, (síðari vetur þeirra systra á
skólanum)
Guðrún Ólafsdóttir frá Hjarðarholti
Kristín Ólafsdóttir frá Hjarðarholti
Ásta Ólafsdóttir frá Hjarðarholti