Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 85

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Side 85
Úr Ballarárannál anno 1627 ...Þá hrundi íravarða í Dagverðarnesi, sem írskir höfðu hlaðið. Eg fmn, í gömlum annálum, að írskir hafi hingað siglt 1200 og 1267 seinast. r- Ur Ballarárannál 1644 ....Ekkert hér á sveitum sérlegt, nema upp úr Haukadalsvatni komu flykki og bútar með rifjum kringum vatnið, var eins tilsýndar og meiðarhvalur, ekki neitt dökkt í, þá kastað var í eld tundraði það ofurlega upp, Rifin sá ég, þau voru rétt sívöl, nokkuð stærri en hestrif. Geta menn til, að verið hafi af ormi þeim, sem í því vatni áður sést hefur, svo á því ári þar eftir heyrðist enginn ókyrrleiki í vatninu, sem áður mjög mikið heyrðist.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.