Skírnir - 01.04.2011, Qupperneq 32
30
GUNNAR KARLSSON
SKÍRNIR
óvissubilið í geislakolsrannsóknunum olli því að tímamörkin fóru
út fyrir bilið á milli gjóskulaganna.71 Frekari rannsóknir af þessu
tagi mundu hafa gildi bæði í sögu Islendinga og alþjóðlega.
Höfundur þakkar prófessorunum Helga Skúla Kjartanssyni og Orra Vésteinssyni
fyrir yfirlestur og góðar athugasemdir.
Greinin var skrifuð og brotin um áður en út kom Árbók Hins íslenzka forn-
leifafélags 2010 með grein Árnýjar Erlu Sveinbjörnsdóttur, „14C aldursgreiningar
og nákvæm tímasetning fornleifa". Hún fjallar að hluta til um það sama og hér er rætt,
en ég sé ekkert þar sem kemur í bága við greinina.
Heimildir
Árný E. Sveinbjörnsdóttir, Jan Heinemeier og Garðar Guðmundsson. 2004. „14C
Dating of the Settlement of Iceland." Radiocarbon, 46(1), 387-394.
Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson. 1991 .Islandssaga til okkar daga. Reykja-
vík: Sögufélag.
Bryndís G. Róbertsdóttir og Haukur Jóhannesson. 1986. „Þrælagaður í Biskups-
tungum.“ Náttúrufrtedingurinn, 36(4), 213-234.
Chepstow-Lusty, Alex. 2004. „Appendix 3. High resolution pollen and microchar-
coal analysis from a Viking Period skáli at Aðalstræti, Reykjavik, Iceland: Evi-
dence of pre-Landnam settlement? (April, 2003).“ Excavations at Aðalstrœti,
2003. Ritstj. H.M. Roberts. Reykjavík: Fornleifastofnun íslands. FS243-00162.
Fornleifarannsóknir við Aðalstrati 2001. Archaeological Investigations in Aðalstræti
2001: Áfangaskýrsla / Interim report. 2002. Ritstj. Howell M. Roberts, Mjöll
Snæsdóttir og Orri Vésteinsson. Reykjavík: Fornleifastofnun íslands.
Grétar Guðbergsson. 1996. „í norðlenskri vist: Um gróður, jarðveg, búskaparlög og
sögu.“ Búvísindi, 10, 31-89.
Guðmundur Ólafsson. 2000. „Fylgsnið í hellinum Víðgelmi: Lykill að landnámi Is-
lands.“ Arbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1998, 125-142.
Guðrún Larsen. 1996. „Gjóskutímatal og gjóskulög frá tíma norræns landnáms á Is-
landi.“ Um landnám á íslandi: Fjórtán erindi (bls. 81-106). ritstj. Guðrún Ása
Grímsdóttir. Reykjavík: Vísindafélag íslendinga (Ráðstefnurit V).
Gunnar Karlsson. 1991. „Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson: íslandssaga til
okkar daga [ritfregn]." Saga, 29, 217-222.
Gunnar Karlsson. 2007. Inngangur að miðöldum: Handbók í islenskri miðaldasögu
I. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Gunnar Karlsson. 2009. „Atvinnubylting og ríkismyndun 1874-1918.“ Saga Islands
X (bls. 1-312). Ritstj. Sigurður Líndal. Reykjavík: Bókmenntafélag.
Gunnar Karlsson. 2010. „Raunvísindi og hugvísindi." Vísindavefur: Ritgerðasafn til
heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum 27. september 2010 (bls. 91-101).
Reykjavík: Bókmenntafélag.
71 Hreinn Haraldsson 1981: 36-38; Gunnar Karlsson 2007: 94-95.