Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 42
40 JÓHANN PÁLL ÁRNASON SKÍRNIR Öll þessi umræðuefni tengir Halldór við fjórða sjónarmiðið og fer þar með út fyrir takmörk hefðbundinnar sagnfræði. Oswald Spengler er hvergi nefndur í „Minnisgreinum um fornsögur", en mér virðast áhrif hans á nálgun Halldórs engu minni en í Alþýðubók- inni hálfum áratug áður. Enn sem fyrr er þó augljóst, að Halldór vill endurskoða nokkur lykilatriði í sögutúlkun Spenglers og færa rök að sínum eigin niðurstöðum. I Alþýðubókinni var reynt að sýna fram á að hnignun Vesturlanda næði ekki til Islands; í „Minnis- greinum um fornsögur“ er fortíð vestrænnar menningar endur- metin, að vísu á sömu forsendum og þeim sem Spengler tók gildar, og hlutur norræna heimsins í henni gerður stórum veglegri en í Untergang des Abendlandes. En því til stuðnings sem hér fer á eftir er rétt að minna á meginatriðin í lýsingu Spenglers á vestrænum miðöldum sem vaxtarskeiði hinnar fástísku menningar. Hann telur hvorki samkristna né sérkristna menningu hafa verið til (og hvort söguhetjan sem fástísk menningareinkenni bera nafn af getur talizt fullkristin er a.m.k. álitamál). Kristna heiminum er skipt í tvö aðal- sögusvæði, mörkuð af gerólíkum hámenningum, magískri eða arab- ískri og fástískri. Sú þriðja var að dómi Spenglers í mótun í Rúss- landi, en það er önnur saga. Menningin sem hann kallaði magíska eða arabíska varð til á fyrstu öldum okkar tímatals í löndunum um- hverfis eystri hluta Miðjarðarhafs; til hennar teljast bæði frum- kristindómur og íslam, og áhrifasvæði þeirra nær til vesturhluta rómverska heimsins fyrir og eftir upplausn keisaravaldsins á þeim slóðum. Eím anda eða heimsmynd þessarar menningar þarf ekki að fjalla hér. Spengler verður tíðrætt um hellinn sem heimstákn (die Welt als Höhle)w, og áherzlan á lokað rúm og leyndardóma þess sýnir bezt hve andstæð hin magíska heimssýn er þeirri sem síðar varð ráðandi á Vesturlöndum. Báðar þessar menningarheildir 10 Spengler 1972: 225. Spengler lýsir andstæðunum milli magískrar og fástískrar menningar frá ýmsum hliðum, en meginatriðið er það að í hinum magíska heimi getur — vegna óskoraðrar undirgefni trúarsamfélagsins undir æðri máttarvöld — ekki orðið til það sem hann kallar hið hugsandi, trúandi og vitandi sjálf (das denkende, glaubende und wissende Ich — 844). Heimssýn hins vestræna kristin- dóms, sem stuðlaði að tilurð sjálfsins — og þar með fástískrar menningar — er gerólík frumkristindómnum (Spengler kallar hann Jesusreligion), þótt ýmis hug- tök, siðir og helgisagnir séu sameiginleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.