Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 88
86
DAISY NEIJMANN
SKÍRNIR
persónunum. í fyrstu íslensku skáldsögunum um hernámið er
hvorki að finna sjálfsskoðun né tilraun til að glíma við þjóðarsekt í
kjölfar áfallsins sem þjóðin varð fyrir við hernámið — þess í stað eru
dregnar upp myndir af óvirkum og getulausum fórnarlömbum sem
ríghalda í fortíðina eða af siðlausum skúrkum og föðurlandssvik-
urum. Nú þegar bandaríski herinn er á brott, og þjóðin í öngum
sínum út af nýju „ástandi“, sýnir umfjöllun um hernámið í ís-
lenskum skáldskap að hve miklu leyti þessi mál eru óuppgerð og að
íslendingar eru dæmdir til að endurtaka fortíðina ef þeir vinna ekki
úr henni.
Rúnar Helgi Vignisson þýddi
Heimildir
Atack, Margaret. 2008. „Sins, crimes and guilty passions in France’s stories of war
and occupationJournal ofWarand Culture Studies, 1(1), 79-90.
Baldur Thorhallsson. 2004. lceland and European integration. Europe and the
Nation State 4. Ritstj. Michael Burgess og Lee Miles. London og New York:
Routledge.
Bára Baldursdóttir. 2001. „,Þær myndu fegnar skifta um þjóðerni': Ríkisafskipti af
samböndum unglingsstúlkna og setuliðsmanna." Kvennaslóðir: Rit til heiðurs
Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfrœðingi (bls. 301-317). Ritstj. Anna Agnarsdóttir
o.fl. Reykjavík: Kvennasögusafn.
Bára Baldursdóttir. 2002. „Kynlegt stríð: Islenskar konur í orðræðu síðari heims-
styrjalda.“ 2. íslenska söguþingið 30. maí - 1. júní 2002 — Ráðstefnurit I (bls.
64-74). Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Há-
skóla íslands, Sagnfræðifélag íslands, Sögufélag.
Barnauw, Dagmar. 2009. „The German War.“ The Camhridge companion to the
literature ofWorld War II (bls. 98-110). Ritstj. Marina MacKay. Cambridge:
Cambridge University Press.
Brems, Hugo. 2006. „De Tweede Wereldoorlog als breukmoment.“ Altijd weer
vogels die nesten heginnen: Geschiedenis van de Nederlandse literatuur 1945-
2005 (bls. 46-146). Amsterdam: Bert Bakker.
Dagný Kristjánsdóttir. 2006. „Árin eftir seinna stríð.“ Islensk bókmenntasaga IV
(bls. 419-661). Ritstj. Guðmundur Andri Thorsson. Reykjavík: Mál og menn-
ing-
Dagný Kristjánsdóttir. 2009. „Barn, hermaður og byssa." Fyrirlestur á „Hvatt að
rúnum“: Málþing um ritverk Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Hugvísindaþing Há-
skóla íslands, 14. mars.
Eggert Þór Bernharðsson. 1996. „Blórabögglar og olnbogabörn: Ástandskonur og
aðrar konur í Reykjavík í seinna stríði." Sagnir, 12-23.
Gerður Steinþórsdóttir. 1979. Kvenlýsingar ísex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni
heimsstyrjöld. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.