Skírnir - 01.04.2011, Síða 122
120
JÓN KARL HELGASON
SKÍRNIR
33. Sjálfhverfar táknmyndir, bæði sviðsmunir (speglar sem snúa hver
gegn öðrum, sammiðja hringir, o.s.frv.) og sjálfhverf hegðun pers-
óna (blóðskömm, sjálfsfróun, endurtekningar á fortíð manns,
o.s.frv.).
34. Dauðanum lýst bæði sem einhverju sem eyðir blekkingu og skapar
þörf fyrir skáldskap.
35. Vísbendingar um að skáldskapurinn sé sjálfum sér nægur leikur.
36. Lofað frelsi ímyndunaraflsins til að yfirstíga þrálátar skorður veru-
leikans.
Heimildir
„2 frumsýningar í Þjóðleikhúsinu nú í vikunni." 1966. Þjóðviljinn, 11. október.
Adams, Robert Martin. 1977. Afterjoyce: Studies infiction after Ulysses. New York:
Oxford University Press.
Aðalsteinn Ingólfsson. 1994. „Listamannadeilur." I deiglunni 1930-1944: Frá
Alþingishátíð til lýðveldisstofnunar (bls. 139-152). Ritstj. BeraNordal. Reykja-
vík: Listasafn Islands, Mál og menning.
A[gnar] B[ogason]. 1966. „Uppstigning: Mjög misheppnuð heiðurssýning.“ Mánu-
dagsblaðið, 17. október.
Árni Ibsen. 2006. „Leikritun eftir 1918.“ íslensk bókmenntasaga V (bls. 175-312).
Ritstj. Guðmundur Andri Thorsson. Reykjavík: Mál og menning.
Árni Ibsen og Hávar Sigurjónsson. 2006. „Icelandic Theater." A history of Icelandic
literature (bls. 552-585). Ritstj. Daisy Neijmann. History of Scandinavian Lite-
rature. 5. bindi. Lincoln og London: University of Nebraska Press.
Ásmundur Guðmundsson. 1946. „Uppstigning." Kirkjuritið, 12( 1), 2-13.
Ástráður Eysteinsson. 1999. „Hvað er póstmódernismi?" Umbrot: Bókmenntir og
nútími (bls. 369-401). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Barthes, Roland. 1972. Critical essays. Þýð. Richard Howard. Evanston: North-
western University Press.
„Bergmál." 1945. Vísir, 13. nóvember.
Brecht, Bertolt. 1963. „Lítil stefnuskrá fyrir leiklistina." Þýð. Erlingur E. Halldórs-
son. Tímarit Máls og menningar, 24(2), 124-149.
Cuddon, J.A. 1999. „Parabasis." The Penguin dictionary of literary terms and liter-
ary theory (bls. 634). Endurskoðuð útgáfa C.E. Preston. London, New York,
Victoria, Toronto, Auckland: Penguin.
de Man, Paul. 1977. „The Purloined Ribbon.“ GlyphJ, 28-49.
Erlendur Jónsson. 1966. „Rætt og ritað: Smáhugleiðingar um leikrit." Morgunblaðið,
24. júní.
Finnur Kristinsson. 1946. „Þáttur leiktjaldanna I leiksýningum.“ Þjóðviljinn, 8. sept-
ember.
„Fjalakötturinn: „Vertu bara kátur“.“ 1947. Fálkinn, 30. maí.