Skírnir - 01.04.2011, Side 145
SKÍRNIR HÚMANISMINN, UPPLÝSINGIN OG ... 143
ingarsögu og heimspeki á síðustu öld. Ef til vill er tímabært að dusta
rykið af Schiller og auka aftur veg húmanískra mennta.
Nám til stúdentsprófs hefir um langt árabil sameinað áherslu
húmanista á að nemendur kynnist því besta úr menningunni og
áherslu upplýsingarinnar á að þeir öðlist víðfeðman skilning. Þetta
þýðir vitaskuld ekki að námsefnið skuli óbreytt alla tíð. Góðar
hefðir eru sveigjanlegar. En sá sem hyggst hafna hefðinni og semja
námskrá sem byggir á einhverju allt öðru en nýrri málamiðlun
upplýsingar og húmanisma, ætti að minnsta kosti að gera sér ljóst að
áform hans eru býsna róttæk.
Heimildir
Arnljótur Ólafsson. 1986. ,Um skóla á Möðruvöllum.“ Þxttir úr íslenskri skólasögu
(bls. 57-76). Ritstj. Bragi Jósepsson. Reykjavík: Kennaraháskóli íslands.
Arnold, Matthew. 1910. On the study of Celtic literature and other essays. London:
J.M. Dent & Sons.
Arnold, Matthew. 1925. Culture and anarchy. New York: The MacMillan Com-
pany.
Atli Harðarson. 1998. Vafamál. Reykjavik: Hið íslenska bókmenntafélag.
Bantock, G.H. 1980. Studies in the history of educational theory: Volume 1, Artifice
& nature 1350-1765. London: George Allen & Unwin.
Bantock, G.H. 1984. Studies in the history of educational theory: Volume 2, The
minds and the masses 1760-1980. London: George Allen & Unwin.
Beiser, Frederick C. 2006. „Romanticism." A Companion to the Philosophy of
Education (bls. 130-142). Ritstj. Randall Curren. Malden, MA: Blackwell.
Bogi Th. Melsteð. 1986. „Um menningarskóla." Þœttir úr íslenskri skólasögu (bls.
127-156). Ritstj. Bragi Jósepsson. Reykjavík: Kennaraháskóli fslands.
Bragi Jósepsson (ritstj.). 1986. Þœttir úr íslenskri skólasögu. Reykjavík: Kennara-
háskóli íslands.
Carr, David. 2003. Making sense of education: An introduction to the philosophy and
theory of education and teaching. London og New York: RoutledgeFalmer.
Haue, Harry. 2004. Almendannelse for tiden — en ledetrád í dansk gymnasieunder-
visning. Odense: Syddansk Universitetsforlag.
Jón Sigurðsson. 1986. „Um skóla á íslandi." Þættir úr íslenskri skólasögu (bls. 19-32).
Ritstj. Bragi Jósepsson. Reykjavík: Kennaraháskóli íslands.
Kallendorf, Craig. 2006. „Humanism." A Companion to thephilosophy of education
(bls. 62—72). Ritstj. Randall Curren. Malden, MA: Blackwell.
Kant, Immanuel. 1992. Kant on education (Ueber Pádagogik). Ensk þýðing Annette
Churton. Bristol: Thoemmes Press.
Knickerbocker, William S. 1925. „Editor’s introduction." Matthew Arnold, Culture
and Anarchy (bls. vii-xxii). New York: The MacMillan Company.
Kristinn Ármannsson, Einar Magnússon, Guðni Guðmundsson og Heimir Þor-