Skírnir - 01.04.2011, Page 232
HÖFUNDAR EFNIS
Atli Harðarson, f. 1960, er MA í heimspeki og aðstoðarskólameist-
ari við Fjölbrautaskóla Vesturlands.
Daisy L. Neijmann, f. 1963, er „Reader in Icelandic“ við UCL,
University College í Lundúnum.
Guðni Elísson, f. 1964, erprófessor í almennri bókmenntafræði við
Háskóla Islands.
Gunnar Karlsson, f. 1939, cand. mag í íslenskum fræðum 1970 og
doktor 1978, er prófessor emertitus við Háskóla Islands.
Huldar Breiðfjörð, f. 1972, býr í Reykjavík. Hann hefur sent frá sér
bækurnar Góðir Islendingar, Múrinn í Kína og Fœreyskur dansur.
Jóhann Páll Árnason, f. 1940, er prófessor emeritus í félagsfræði við
La Trobe-háskólann i Melbourne, og gistiprófessor við hugvís-
indadeild Karlsháskólans í Prag.
Jón Karl Helgason, f. 1965, er doktor í samanburðarbókmenntum
frá University of Massachusetts. Hann er dósent í íslensku sem
annað mál við íslensku- og menningardeild Háskóla íslands.
Orri Vésteinsson, f. 1967, er prófessor í fornleifafræði við Háskóla
íslands.
Salvör Nordal, f. 1962, er forstöðumaður Siðfræðistofnunar HI og
formaður stjórnlagaráðs.
Sigurður Pálsson, f. 1948, er leikhúsfræðingur að mennt og starfar
sem rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi.
Þorsteinn Þorsteinsson, f. 1938, bókmenntafræðingur og þýðandi.
Æsa Sigurjónsdóttir, f. 1959, D.E.A. í listfræði, er lektor við Há-
skóla íslands.