Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2018, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2018, Qupperneq 52
52 BLEIKT 15. júní 2018 Dragháls 14-16 Sími 412 1200 110 Reykjavík www.isleifur.is Straumhvörf í neysluvatnsdælum Grundfos Scala 3-45 Álagsstýrð, heldur jöfnum þrýstingi og hljóðlát. Dregur vatn allt að 8 metra Innbyggð þurrkeyrsluvörn Afkastar 8 aftöppunar stöðvum „EINELTI ER LJÓTT“ R agga Nagli er klínískur heilsusálfræðing- ur og einkaþjálf- ari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Fyrr á árinu gaf hún út Haframjöls uppskriftahefti, sem kennir okkur að nota haframjög á splunkunýjan hátt og hugsa út fyrir gamla graut- inn. Enginn sykur, engin aukaefni, ekkert vesen. Tilvalið hefti fyrir matarperra sem vilja safna góðum og girnilegum hollustuhugmynd- um í gagnabankann. Bananabrauð Röggu Nagla Uppskrift: Þykk sneið af þessu brauði er guðsgjöf til mannkyns og með þykkri slummu af MONKI grófu möndlusmjöri eða gamla góða skólaostinum getur það dimmu í dagsljós breytt á örfáum sekúndum. n 550 g vel lífsreyndur banani n 225 g Himnesk hollusta fínvalsað haframjöl n ½ tsk. kanill n ½ tsk. negull n klípa salt n ½ tsk. matarsódi n 100 ml Good Good sykurlaust síróp Aðferð: Hita ofn í 180°C. Smyrja brauð- form 20×11 cm. með fljótandi kókosolíu (Himnesk hollusta) Hræra öllu saman með töfrasprota eða í blandara þar til þykkt deig hefur myndast. Baka í 35–40 mínútur. G uðný María Arnþórsdóttir er ljón, og hún verður 63 ára í byrjun ágúst. Guðný María var komin vel á aldur eins og sagt er þegar hún ákvað að láta drauma sína rætast, semja lög og gefa út, en hún hefur gefið út 11 lög frá því í desember í fyrra. Vinsælasta lag hennar til þessa á YouTube-rás hennar er lagið Okkar okkar páska, en þegar þetta er skrifað hafa um 66 þúsund horft á myndbandið. Velgengnin staðfestir þá hugmynd Guðnýjar að páskarnir hafi orðið útundan þegar kemur að íslenskum laga- og textasmíðum. En útgáfa laganna og velgengni og gleði Guðnýjar virðist ekki falla í kramið hjá öllum og segir Guðný í viðtali við DV að hún hafi orðið fyrir einelti, hæðni og fengið mið- ur leiðinlegar athugasemdir, sér- staklega eftir að nýjasta lag henn- ar, Sumarhiti, kom út fyrir rúmri viku. „Þetta er eiginlega orðið ein- elti, það er verið að hæðast að mér og reyna að rakka mig niður,“ seg- ir Guðný. „Lögin og myndböndin virðast ögra ímynd fólks, sérstak- lega eldri kvenna. Það er undarlegt hvernig konur láta oft.“ Í myndbandinu við lagið Sumar hiti dansar Guðný léttklædd við ungan mann, aukaleikara sem er um tvítugt. „Það var kona á aldur við mig sem skrifaði grófa athugasemd hjá mér þegar ég deildi myndbandinu á Facebook hjá mér. Kallaði hún mig barnaníð- ing. Ef ég væri karl þá þætti öllum þetta sjálfsagt og þá væri bara sagt um aukaleikarann að hann væri að vinna vinnuna sína.“ Segist ekki fá gigg sökum eineltis á netinu Guðný segist vera fædd með hæfileika í tónlist, en hún hafi ekki mátt sinna þeim þegar hún var barn af því að hún var ekki dreng- ur. Í seinni tíð fór hún hins vegar að læra tónlist og koma fram. „Stebbi Hilmars sagði við mig að ég væri að ryðja brautina og ungar stúlkur hafa hrósað mér fyrir að koma fram. Þetta virðast aðallega vera konur á mínum aldri sem eru harðastar í eineltinu. Það er fjöldi fólks að senda myndbandið áfram og hæðast og hlæja að mér, og ég er ekki beðin um „gigg“ af þeim sökum,“ segir Guð- ný. „Ég reyni að vera alltaf jákvæð í textunum mín- um af því að tónlist á að vera skemmtileg. Ég vil að þetta einelti hætti.“ n n Hæðst að Guðnýju Maríu á netinu n „Það er undarlegt hvernig konur láta oft“ Ragna Gestsdóttir ragna@dv.is „Það er verið að hæðast að mér og reyna að rakka mig niður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.