Fréttablaðið - 09.01.2019, Síða 15

Fréttablaðið - 09.01.2019, Síða 15
Miðvikudagur 9. janúar 2019 ARKAÐURINN 1. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Langflestir starfsmenn hafa unnið hjá Actavis og fyrirrenn- urum þess í fjöldamörg ár. Feta í fótspor Actavis Forsvarsmenn Coripharma, sem var stofnað til að kaupa og reka lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði, ætla að framleiða lyf sem hafa áður verið fram- leidd í verksmiðjunni. Horft er til samheitalyfja sem fara á markað í Evrópu. Stefna að hagnaði síðla árs 2020. » 8-9 Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 »2 Íslandsbanki býður Borgun til sölu á ný Söluferli á 63,5 prósenta hlut Ís- landsbanka í Borgun hefur verið endurvakið. Alþjóðlega ráðgjafar- fyrirtækið Corestar Partners hefur umsjón með sölunni. Minnihluta- eigendur horfa jafnframt til þess að selja sinn hlut. »4 Siggi’s skyr selt fyrir minnst 40 milljarða Sala svissneska mjólkurframleiðand- ans Emmi á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corpora- tion skilaði félaginu 81 milljónar dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna. Íslenskir fjárfestar margfölduðu fjárfestingu sína. »12 Fjármálamarkaðir í þunglyndi „Það eru ástæður til bjartsýni en stærsta óvissumálið er sem fyrr úr- lausn kjarasamninga og því er beðið eftir niðurstöðu í þeim málum en markaðir verðleggja inn átök og neikvæða niðurstöðu,“ segir Valdi- mar Ármann, forstjóri GAMMA, í aðsendri grein. 0 9 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 F 7 -4 B 5 8 2 1 F 7 -4 A 1 C 2 1 F 7 -4 8 E 0 2 1 F 7 -4 7 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 8 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.