Ljósmæðrablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 3
3Ljósmæðrablaðið - júní 2012
Ljósmæðrablaðið gefið út af
Ljósmæðrafélagi Íslands
Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Sími: 564 6099 Fax: 588 9239
Netfang: lmfi@ljosmaedrafelag.is
Heimasíða: http://ljosmodir.origo.is/
Ábyrgðarmaður
Esther Ósk Ármannsdóttir
formadur@ljosmaedrafelag.is
formaður LMFÍ
Ritnefnd
Hrafnhildur Ólafsdóttir, ritstjóri
S. 846 1576 hrafno@internet.is
Stefanía Guðmundsdóttir
stefania@thorlacius.com
Ásrún Ösp Jónsdóttir
asrun@yahoo.com
Ritstjórn fræðilegs efnis
Helga Gottfreðsdóttir
helgagot@hi.is
Berglind Hálfdánsdóttir
bugsy@internet.is
Ingibjörg Eiríksdóttir
ingibjorgei@simnet.is
Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir
ingbjorghre@simnet.is
Myndir
Stefanía Guðmundsdóttir
María Björnsdóttir
Hildur Kristjánsdóttir
Signý Dóra Harðardóttir
Shutterstock
Prófarkalestur
Arna Jónsdóttir
arnakj@gmail.com
Auglýsingar
Vokal ehf.
s. 866-3855
Umbrot og prentvinnsla
Stafræna prentsmiðjan, prentun.is
Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit
Ljósmæðrafélags Íslands og er öllum
ljósmæðrum heimilt að senda efni í
blaðið. Greinar sem birtast í blaðinu eru
alfarið á ábyrgð greinahöfunda og end-
urspegla ekki endilega viðhorf ritstjóra,
ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins. Það er
stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd grein
sé í blaðinu hverju sinni og hún áskilur sér
rétt til að hafna greinum sem eru málefnum
ljósmæðra óviðkomandi. Gert er ráð fyrir
að gefa út tvö tölublöð á ári. Skilafrestur
er í samráði við ritnefnd og skal efni berast
á tölvutæku formi.
Forsíða
Mynd: Shutterstock
ISSN nr. 1670-2670
Efnisyfirlit
4 Ritstjórapistill
5 Ávarp formanns
6 Að efla heilbrigði
Helga Gottfreðsdóttir - Inga Þórsdóttir
10 Þarfir og upplifun lesbía af barneignarferlinu
ásamt viðhorfum ljósmæðra
Ingunn Vattnes Jónasdóttir
14 Hótandi fyrirburafæðing
Sigrún Ingvarsdóttir
17 Sjálfstæði ljósmæðra og framtíðarsýn
eðlilegra fæðinga á Íslandi
Steina Þórey Ragnarsdóttir
20 Bækur og barnsfæðingar
Ásdís Egilsdóttir
22 Þátttaka ljósmæðra í krabbameinsleit
Reynir Tómas Geirsson - Kristján Sigurðsson - Helga Gottfreðsdóttir
Sigríður Þorsteinsdóttir
23 Pistill ljósmæðranema
Katrín Sif Sigurgeirsdóttir
24 Hvað gera Ljósurnar?
María Björnsdóttir
26 Málstofa í ljósmóðurfræði
28 Barn er oss fætt
30 Skýrsla stjórnar Ljósmæðrafélags Íslands
33 Norðurlandsamtök ljósmæðra (NJF)
36 Horft til framtíðar:
Tækifæri og áskoranir í menntun og starfi ljósmæðra
38 Það varð til kraftaverk
40 Lífið sem jordmor
– Frásögn frá Rakel Ásgeirsdóttur
43 Hugleiðingar ljósmóður
Steinunn H. Blöndal