Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 17

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 17
17Ljósmæðrablaðið - desember 2011 Höfundar: Þátttakendur: Áreiðanleiki Cronbach´s α Hugtaks- og hugsmíðaréttmæti: Dennis (2003) Kanada n=491 (84%) 1 vika e. fæðingu n=459 (94%) 4 vikum e. fæðingu n=389 (79,2%) 8 vikum e. fæðingu 0,94 Þáttagreining: Einn þáttur skýrði 58,35% af heildardreifni kvarðans. Forspárgildi: Ef brjóstagjöf => hærri BSES-SF stig samanborið við ef pelagjöf við 4 og 8 vikur (p<0,001). Tengsl við kenningar Dennis/Bandura: EPDS þunglyndis- stig 1, 4 og 8 vikum eftir fæðingu sýndi neikvæða fylgni við BSES –SF stig (r=-0,37, P<.0001) => neikvæð tengsl þunglyndis og sjálfsöryggis við brjóstagjöf. O´Brien og Fallon (2005) Ástralía n= 147 fyrstu dagana eftir fæðingu og 6 vikum eftir fæðingu 0,94 Forspárgildi: BSES-SF stig spáðu fyrir um þá tímalengd sem börn voru á brjósti (OR=0.94% CI= 0,90, - 0,97) með 6% auknum líkum á því að konur hættu með barn á brjósti fyrir hvert 1 lægra stig á BSES-SF. Wutke og Dennis (2006) Pólland n= 105 (83,3%) á fæðingarstofnun 8 og 16 vikum e. fæðingu. 0,89 Forspárgildi: BSES-SF stig spáðu marktækt fyrir um tímalengd þá sem börn voru á brjósti almennt og eingöngu við 8 og 16 vikur eftir fæðingu (p<0,001). Otsuka, Dennis, Tatsuoka og Jimba (2008) Japan n= 262 í sængurlegu á sjúkrahúsi og aftur 4 vikum eftir fæðingu. 0,95 Tengsl við kenningu Dennis/Bandura: Áhrif reynslu: Fjölbyrjur voru sjálfsöruggari við brjóstagjöf (t(252)=4,27,p<0,001). Auk þess höfðu mæður sem áður höfðu eingöngu brjóstfætt börn sín fyrstu 3 mánuðina meira sjálfsöryggi en þær sem ekki höfðu reynslu af því að gefa eingöngu brjóstamjólk (t(128)= 7,13, p> 0.001). Skynjun á of lítilli mjólkurmyndun samkvæmt PIM (Perceived Insufficient Milk) skori sýndi neikvæða fylgni við sjálfsöryggi skv. BSES-SF (p<0,001). BSES-SF skýrði 21% af heildardreifni PIM skora. Ónóg mjólkurmyndun var helsta ástæðan fyrir ábótargjöf. Tokat, Okumus og Dennis (2008) Tyrkland n=144 konur í meðgöngu n= 150 konur með börn á brjósti. 0,87 Forspárgildi: Konur sem höfðu fyrri reynslu af brjóstagjöf reyndust sjálfsöruggari gagnvart brjóstagjöfinni skv. BSES- SF stigum á meðgöngu og eftir fæðingu (p<0,001). Magn brjóstagjafar (eingöngu, að mestu brjóstagjöf eða pelagjöf) hafði marktæk áhrif á BSES-SF stig en aukin brjóstagjöf gaf hærra stig (p=0,004 og p>0,001). Gregory, Penrose, Morr- ison, Dennis og MacArthur (2008) Bretland n=165 með börn á brjósti fljótlega eftir fæðingu n=124 (75%) 4 vikum eftir fæðingu 0,90 Forspárgildi: Ef hærri BSES-SF stig fljótlega eftir fæðingu => frekar með börnin eingöngu á brjósti við 4 vikna aldur (p<0,001). McCarter-Spaulding og Dennis (2010) Þeldökkar konur í Bandaríkjunum n=153 sem hófu brjóstagjöf á fæðingardeild. Fylgt eftir við 4 og 24 vikna aldur barna. 0,94 Þáttagreining: einn þáttur Forspárgildi: Ef hærri BSES-SF stig fljótlega eftir fæðingu => börnin frekar á brjósti við 4, 24 vikna aldur og eingöngu á brjósti við 4 v. Tengsl við kenningu Dennis Bandura: Fyrri reynsla af BG=> hærri BSES-SF stig. Stuðningur og hrós=>hærri BSES stig við 4 og 24v. Dennis, Heaman og Mossman (2011 – í prentun) Vestur –Kanada Unglingsmæður n= 103 unglingsmæður (15- 19 ára). 34 vikur í meðgöngu, 1 og 4 vikum eftir fæðingu. 0,84 á meðgöngu 0,93 eftir fæðingu Þáttagreining: Einn þáttur sem skýrði 53,58% af heildardreifni kvarðans. Forspárgildi: Sjálfsöryggi á meðgöngu (BSES-SF stig) spáði fyrir um það hvort unglingsmæðurnar hófu brjóstagjöf eða ekki; Sjálfsöryggi á meðgöngu og eftir fæðingu spáði fyrir um eftir- farandi: Að hve miklu leyti og hve lengi mæðurnar höfðu haft börnin á brjósti 4 vikum eftir fæðingu. Viðmiðsbundið réttmæti: Viðhorf til brjóstagjafar mæld með Breastfeeding Attitude Questionnair (BAQ) sýndu jákvæða fylgni við BSES-SF stig ( r= 0,41, p<0,001). Tengsl við kenningu Dennis og Bandura: Stuðningur og fyrirmyndir: Unglingsmæður sem sótt höfðu fræðslunámskeið á meðgöngu höfðu hærra BSES-SF stig eftir fæðingu en þær sem ekki sóttu fræðslu. Unglingsmæður sem voru sjálfar á brjósti sem börn voru líklegri til að hafa hærra BSES-SF stig eftir fæðingu miðað við þær sem ekki höfðu verið á brjósti.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.