Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 42
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar-
efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, solveig@frettabladid.is s. 550 5762 | Elín Albertsdóttir, elin@
frettabladid.is, s. 550 5761 | Brynhildur Björnsdóttir, brynhildur@frettabladid.is, s. 550 5765 | Starri Freyr Jónsson,
starri@frettabladid.is, s. 550 5763 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653,
Vannæring hjá eldra fólki er nokkuð algeng á Íslandi og allt að því annar hver veikur
eða hrumur eldri einstaklingur er
vannærður. Algengt er að þeir sem
eldri eru neyti of lítillar orku vegna
minnkandi matarlystar. Vannær-
ingarástand getur haft í för með sér
vöðvarýrnun, aukna hættu á sýk-
ingum, fleiri legudaga, líkamlegt og
andlegt ástand getur farið versnandi
og lífsgæði einstaklinga skerðast.
Ef aðstandendur taka eftir að við-
komandi er lystarlaus, hefur tapað
þyngd eða matur í ísskáp er gamall
og ósnertur, er hugsanlega ástæða til
að skoða málið betur.
Nutricia sérhæfir sig í framleiðslu
á læknisfræðilegri næringu. Læknis-
fræðileg næring er notuð til að
bregðast við vannæringarástandi og
einnig til að fyrirbyggja vannæringu.
Nutricia býður upp á fjölbreytt
úrval næringardrykkja sem hluta
af næringarmeðferð en hér verður
fjallað um tvo ákjósanlega valmögu-
leika.
Nutridrink Compact (125 ml)
er afar orkuþéttur næringar-
drykkur. Drykkurinn inni-
heldur minna magn en um
leið jafnmikla orku og hefð-
bundinn næringardrykkur.
Þess vegna hentar hann vel
ef matarlyst er lítil og eykur
líkur á að einstaklingur
geti klárað allan drykk-
inn sem er mikilvægur
hluti af næringarmeðferð.
Þrátt fyrir minna magn eru
næringarefnin þau sömu
og í stærri drykkjum. Enn
fremur inniheldur Nutridrink
Compact lífsnauðsynleg víta-
mín og steinefni og er bæði
glútenlaus og mjólkursykurs-
nauður.
Nutridrink Compact
Protein (125 ml) hefur alla
sömu eiginleika og Nutri-
drink Compact en inni-
heldur 18 g prótein í stað
12 g eins og hefðbundinn
Nutridrink Compact. Þegar
einstaklingar glíma við erfið veikindi
eykst próteinþörf þeirra umtalsvert.
Það sama á við þegar sár eru að gróa
eða ef orkuinntaka er lítil.
Drykkirnir eru fáanlegir með átta
mismunandi bragðtegundum. Vin-
sælustu drykkirnir eru með kakó-,
mokka- og jarðarberjabragði.
Best er að drekka drykkina ís-
kalda. Til að auka fjölbreytnina
má hella drykkjunum í glas með
klökum, frysta þá í þar til gerðum
boxum til að útbúa íspinna eða jafn-
vel hita súkkulaðidrykkinn og búa
þannig til heitt kakó (drykkinn má
þó ekki sjóða).
Nutridrink Compact ásamt
öðrum næringarvörum frá Nutricia
fæst í apótekum. Að ákveðnum skil-
yrðum uppfylltum geta einstakling-
ar sótt um niðurgreiðslu á næringar-
drykkjum sem gert er í samráði við
lækni eða næringarfræðing.
Frekari upplýsingar er að finna á
www.naeringogheilsa.is.
Að ákveðnum
skilyrðum upp-
fylltum geta
einstaklingar
sótt um niður-
greiðslu á nær-
ingardrykkjum
sem gert er í
samráði við
lækni eða nær-
ingarfræðing.
20 % afsláttur dagana 28. janúar – 11. febrúar af Nutricia næringardrykkjum í verslunum Lyfju
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 6 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
6
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
2
5
-F
5
A
0
2
2
2
5
-F
4
6
4
2
2
2
5
-F
3
2
8
2
2
2
5
-F
1
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
8
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K