Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 120

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 120
afsláttur Enn meiri af völdum vörum útsala útsala útsala útsala útsala útsala 10 lög taka þátt í keppninni í ár. Lee Proud var ráðinn sem listrænn stjórnandi keppninnar. Samúel J. Samúelsson verður tónlistarstjóri. Orri Rósenkranz sér um sviðs- myndina. Í fram- kvæmdastjórn keppninnar sitja Ragn- hildur Steinunn Jónsdóttir, Birna Ósk Hansdóttir, Salóme Þor- kelsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. Alfreð Sturla Böðvarsson, Ingi Bekk, Karl Sigurðsson og Vignir Örn Ágústsson hönnuðu leik- myndina. 180 fermetrar verður sviðið í Laugardalshöll; átján sinnum tíu metrar. 103 fermetrar verður LED-skjárinn sem myndar sviðs- myndina. Bar Refaeli verður kynnir Í gær var opinberað að ofur- fyrirsætan Bar Refaeli verði ein af fjórum kynnum á Eurovision í Ísrael sem fer fram 14., 16. og 18. maí. Refaeli er gríðarlega þekkt enda ein glæsilegasta kona heims og þá var hún í X-Factor þeirra í Ísrael árið 2013. Næstan skal telja Erez Tal sem kynnti keppnina í fyrra. Tal er reyndur í sjónvarpi en hann hefur stýrt Big Brother í heimalandinu og þá bjó hann til The Vault sem 23 þjóðir hafa keypt réttinn á. Enginn annar ísraelskur þáttur hefur verið seldur til svo margra landa. Assi Azar er Logi Bergmann þeirra Ísraela, þekktasti sjón- varpsmaður landsins, og sú fjórða er Lucy Ayoub, einn þekktasti YouTube-ari Ísraels. Hún kynnti stig landsins í fyrra í Lissabon. Hin ísraelska Netta kom, sá og sigraði í fyrra með ógleymanlegri frammistöðu. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Sviðið verður engin smásmíði. Jafnvel hægt að tala um að það sé stórsmíði. Leikmyndin í ár samanstendur af LED- skjáum og LED-ljósum. Hugmyndin er að skjáirnir myndi stuðlaberg og eru því settir upp eins og stöplar. MYND/RÚV Fyrrverandi Hraðfréttamennirnir Fannar og Benni verða kynnar keppninnar í ár og munu að líkindum gera það með sínu nefi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Björg Magnús- dóttir verður í græna her- berginu. Allt klappað og klárt Í kvöld kemur í ljós hvaða keppendur taka þátt í Söngva- keppninni í ár. Þá verður gert opin- bert hvaða 10 lög taka þátt í keppn- inni. Sviðið verður 180 fermetrar. 2 6 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R62 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -A B 9 0 2 2 2 5 -A A 5 4 2 2 2 5 -A 9 1 8 2 2 2 5 -A 7 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.