Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 102
Konráð á ferð og ugi og félagar 337 „Þar fór í verra,“ sagði Konráð. „Okkur liggur á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ „Of sein, of sein,“ sagði Kata pirruð. „Hvað gerir til að vera aðeins of sein?“ bætti hún við. En Lísaloppa og Konráð voru ekki sammála. Þau vildu mæta á réttum tíma. Getur þú hjálpað þeim að komast í gegnum völundarhúsið? ? ? ? Katrín Valgerður er nemandi í 10. bekk Kársnesskóla. Ljóð hennar, Súðavík, þótti bera af þeim 170 ljóðum sem bárust í Ljóðasam- keppni grunnskóla Kópavogs. Hvað kemur til að Kópavogsstelpa yrkir um Súðavík? Sko, ég átti ætt- ingja sem lentu í og fórust í snjóflóð- inu þar 16. janúar 1995 og þegar ég var að velta fyrir mér hvað ég ætti að semja um, datt mér þetta í hug. Hefur þú komið vestur? Ekki nýlega, kannski þegar ég var svona fjögurra ára en ég man ekkert eftir því. Ertu búin að æfa ljóðagerð lengi? Já og nei. Ég hef stundum leikið mér að því að setja eitthvað saman gegn- um árin, það er samt bara áhugamál sem kemur upp stöku sinnum, ekk- ert sem ég er alltaf að gera. Hefurðu þróað þennan hæfileika í skólanum? Já, ég gerði þetta ljóð til dæmis þar þegar verið var að tala um þessa keppni. Áttu óbirt ljóð í skúffu? Eitthvað smá, einhver eru líka geymd í sím- anum, ef ég er ekki með blað á mér þá er mjög auðvelt að pikka inn á hann. Hver eru annars helstu áhuga- málin? Ég æfi körfubolta með Breiðabliki og á þverflautu í Skóla- hljómsveit Kópavogs. Hefurðu unnið einhvers staðar? Já, ég er að vinna í Brynjuís í Engihjalla svo ég hef nóg að gera. Á hvað stefnir þú í framtíðinni? Ég bara hef eiginlega enga hugmynd um það. En ég þarf að fara að sækja um framhaldsskóla fljótlega.   Áhugamál sem kemur upp stöku sinnum Katrín Valgerður Gustavsdóttir orti sigurljóð. Katrín geymir ljóðin sín bæði í skúffu og símanum. Súðavík Myrkur Kílómetrum saman Smýgur á milli minnstu glufa og sest á fingurgóma mína Þögnin Svo ógurlega hávær Borar sig inn í heilann á mér og vekur hjá mér ónotatilfinn- ingu Undarlega hughreystandi og glottir út í annað Kuldinn Eins og löðrungur beint í andlitið og einu sannindin um að þetta sé ekki yfirstaðið Með hverri sekúndu sem líður rennur burtu sandkorn af von Plastmengun í sjónum er gríðar stórt umhverfismál. Milljón tonn af plastúrgangi enda í sjónum á hverju ári. Meira að segja plast, sem er hent í ruslið, endar oft í sjónum. Árið 2050 er áætlað að 99% af öllum tegundum sjávarfugla verði með plast í maganum. Þrátt fyrir þetta þá eykst plast- framleiðsla í heiminum á hverju ári. Hver manneskja á Vesturlöndum notar um 100 kg af plasti á ári.  Fljótandi plast í sjónum berst með hafstraumum að miðjum úthöfunum. Það safnast aðallega saman á fjórum svæðum. Í Norður- Atlantshafi, Norður-Kyrrahafi, Suður-Atlantshafi og Indlandshafi. Plastjakarnir, eins og sumir hafa kallað þá, eru risastórir. Sá stærsti er í Norður-Kyrrahafi og hann er sjö- falt stærri en Ísland. Plastjakarnir stækka og stækka. Staðreynd: Það tekur margar aldir fyrir plast að brotna niður. Allt upp í 1.000 ár. Hvað getur þú gert? l Reynt að velja náttúrulegri efni í staðinn fyrir plast. l Ekki nota plaströr. l Hvatt foreldra þína til að nota ekki einnota plastumbúðir.  l Tínt rusl úr umhverfinu og farið með í endurvinnslu.  Plastpoki í sjónum við Tyrklandsstrendur. NORDICPHOTOS/GETTY 2 6 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -A 1 B 0 2 2 2 5 -A 0 7 4 2 2 2 5 -9 F 3 8 2 2 2 5 -9 D F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.