Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 60
Starfsmaður í fatabreytingar Northwear ehf. leitar að metnaðarfullum og jákvæðum eins- taklingi í fullt starf til að sjá um breytingar á starfsmanna- og einkennisfatnaði sem fyrirtækið selur. Starfssvið: - Hafa umsjón með og annast breytingar á fatnaði í samráði og samstarfi við þjónustustjóra Northwear. Hæfniskröfur: - Klæðskeri/kjólasveinn eða hafa lokið menntun á því sviði eða sambærilegu - Víðtæk reynsla af vinnu við fatabreytingar - Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar, geta unnið sjálfstætt. - Góð íslensku- og/eða enskukunnátta Clothing alterations/Tailor Northwear ehf. is looking to hire a highly motivated individual for a full time postition in clothing alterations on workwear and uniforms the company sells. Scope: - Oversee and make alterations of workwear and uniforms in cooperation with Northwear‘s service manager. Qualifications: - A degree in tailoring and/or relevant experience of clothing alterations - Good communicational skills and strong organisational skills - Ability to communicate oral and written Icelandic and/or English Northwear er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í framleiðslu og sölu á ein­ kennis­ og starfsmannafatnaði auk þess að reka öfluga heildsöludeild. / Northwear is a leading company in production and sales of workwear and uniforms in addition to its wholesale department. Umsóknir berist til godi@northwear.is fyrir 10. febrúar. Send applications to godi@northwear.is before 10th of February. Northwear ehf, Sundaborg 7-9 / 104 Reykjavík / Sími/Tel: 511 4747 / www.northwear.is Sala og bókanir Ferðaskrifstofan GoNorth – Esja Travel auglýsir eftir starfs- manni í sölu og bókanir. Um er að ræða fullt starf. Starfssvið • Sala og tilboðsgerð • Vinnsla bókana • Almenn skrifstofustörf Hæfniskröfur • Umsækjandi þarf að geta talað og skrifað þýsku og ensku • Þekking og áhugi á Íslandi sem áfangastað ferðamanna • Rík þjónustulund og nákvæmni í vinnubrögðum • Góð almenn tölvukunnátta • Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi Við umsóknum tekur Þórður Björn Sigurðsson á thordur@gonorth.is Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2019. Fjölbreytt starf. Vinnutími 8-17 mán-fim 8-16 fös. Umsóknir sendist á as.v@internet.is Sendill óskast á bílaverstæði Laus staða hjá Fjársýslu ríkisins Hugsar þú í lausnum? Dreymir þig um samstarf & teymisvinnu? Eru samskipti sérsvið þitt? Er nákvæmni þér í blóð borin? Gæti verið að miðlun sé millinafnið þitt? Ertu um borð í tæknihraðlestinni? Fylgir þolinmæðin þér í hvert fótmál? Langar þig að koma í liðið okkar? Skjalastjóri á rekstrarsviði Um starfið Um framtíðarstarf er að ræða í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi. Hlutverk rekstrarsviðs er einkum að stýra verkefnum sem snúa að rekstri, fjármálum, mannauðsmálum og þjónustu stofnunarinnar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð Ábyrgð á skjalastefnu, verklagi við skjalastjórnun og umsjón með skjalageymslu. Móttaka, flokkun, skráning, pökkun og miðlun skjala. Innleiðing á rafrænu skjalastjórnunarkerfi. Aðstoð, samvinna og eftirfylgni við samstarfsfólk. Framfylgd laga og reglna er gilda um opinber skjalasöfn. Verkefni tengd ytri og innri vef, útgáfu- og upplýsingamálum. Önnur verkefni s.s. umsjón með bókasafni stofnunarinnar, samskipti við Þjóðskjalasafn o.fl. Hæfnikröfur Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræðum. Reynsla af skjalastjórnun er skilyrði. Þekking á rafrænu skjalastjórnunarkerfi er skilyrði. Reynsla af vefumsjón er kostur. Skipulags- og samskiptahæfni, frumkvæði og þjónustulund. Góð almenn tölvukunnátta. Nánari upplýsingar veitir: Pétur Ó. Einarsson, mannauðsstjóri - sími 545-7500 Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 11.02.2019 Sótt er rafrænt um störfin á www.starfatorg.is Laun skv. gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins hafa gert. Leynist ráðgjafi innra með þér? Stingur þú þér á bólakaf í skjalastjórnun? Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir fjármálatengda þjónustu til ríkissjóðs og ríkisaðila og annast umsýslu fjármuna. Þá hefur hún yfirumsjón með bókhaldi og uppgjörum ríkissjóðs og tryggir tímanlegar og áreiðanlegar upplýsingar um fjármál ríkisins. www. .is Sérfræðingar í farteymum vegna nemenda með fjölþættan vanda við grunnskóla í Reykjavík Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöður sérfræðinga í farteymum við grunnskóla í Reykjavík lausar til umsóknar. Farteymin eru nýtt og spennandi úrræði til að styðja við árangursríkt nám og skólagöngu nemenda með alvarlegan fjölþættan vanda. Áhersla er á vinnu með mál barna í daglegu skóla- og frístundastarfi en í undantekningartilfellum getur vinnan farið fram utan skólastofunnar/skólans í nærumhverfi nemandans. Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og annast m.a. rekstur 36 grunnskóla, 62 leikskóla og 5 frístundamiðstöðva. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum með þekkingu á gagnreyndum aðferðum til að takast á við þroska- og hegðunarvanda í tengslum við kennslu og þjálfun barna með fjölþættan vanda. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við ráðningu er gerð krafa um hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar. Ráðið verður í störfin frá og með 15. mars 2019, eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Guðrún Björk Freysteinsdóttir og Lína Dögg Ástgeirsdóttir, deildarstjórar farteyma. Sími: 664-8319 / 664-8358. Netföng: gudrun.bjork.freysteinsdottir@rvkskolar.is / lina.dogg.astgeirsdottir@rvkskolar.is Helstu verkefni og ábyrgð • Veita starfsfólki í skóla- og frístundastarfi aðstoð, handleiðslu og ráðgjöf varðandi börn með alvarlegan fjölþættan vanda. • Gera áætlanir um úrbætur í samvinnu við starfsfólk í skóla- og frístundastarfi og meta árangur. • Vinna með börnum í daglegum aðstæðum skv. áætlun. • Vinna í nánu samráði með sérfræðingum skólaþjónustu á þjónustumiðstöðvum og öðrum sérfræðingum í þverfaglegum teymum. • Ráðgjöf og samstarf við foreldra. • Taka þátt í að móta og þróa verklag og verkferla farteymanna. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun, s.s. sálfræði, uppeldisfræði, grunnskóla- kennarafræði, þroskaþjálfafræði, tómstunda- og félagsmála- fræði, eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Framhaldsmenntun á meistarastigi sem nýtist í starfi æskileg. • Reynsla af starfi með börnum og ungmennum og skóla- og frístundastarfi. • Þekking á gagnreyndum aðferðum og viðurkenndu verklagi til að vinna með börnum með þroska- og hegðunarfrávik, fatlanir og geðrænan vanda. • Reynsla af vinnu og ráðgjöf vegna hegðunar- og atferlisvanda æskileg. • Framúrskarandi samskiptahæfni og vilji til að starfa í þverfag- legu teymi. • Frumkvæði í starfi, sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfni. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 2 5 -E B C 0 2 2 2 5 -E A 8 4 2 2 2 5 -E 9 4 8 2 2 2 5 -E 8 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.