Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 106
Nafn Gunnlaugs Blön-dals er nú á allra vörum eftir að nekt í málverkum hans misbauð einhverj-um kvenkynsstarfs- mönnum Seðlabankans sem þurftu að hafa þau fyrir augum þegar þær áttu fund með karlkynsyfirmönnum á skrifstofu þeirra. Niðurstaðan var sú að málverkunum var pakkað niður og þeim komið fyrir í geymslu svo þau myndu ekki valda frekari andlegum sársauka en orðið var. Þótt enginn íslenskur mynd- listarmaður sé þessa stundina jafn umræddur og Gunnlaugur, sem lést árið 1962, þá er langt í frá að allir viti hver hann var og hvaða áhrif hann hafði á sínum tíma á íslenska mynd- list. Gunnlaugur fæddist árið 1893 á Sævarlandi í Þistilfirði. Foreldrar hans voru Björn Blöndal læknir og Sigríður Möller. Gunnlaugur stundaði teikninám og nam mál- aralist í Kaupmannahöfn og Ósló. Hann kynnti sér strauma og stefnur í málaralist í Þýskalandi, Vín og á Suður-Ítalíu. Árið 1923 fór hann til Parísar og stundaði þar nám og varð fyrir miklum áhrifum af franska skólanum og þau áhrif enduróma í list hans. Árið 1940 kom Gunnlaugur alkominn til Íslands. Það munúðarfulla og upphafna Árið 2006 hélt Listasafn Íslands sýningu á verkum hans og í tilefni af því kom út bók um listamanninn og þar skrifaði Harpa Þórsdóttir um listamanninn. Harpa er nú safnstjóri Listasafnsins en safnið á 38 verk eftir listamanninn. Þær myndir Gunn- laugs sem prýða þessa síðu eru allar í eigu safnsins. Spurð hvað einkenni verk Gunn- laugs segir Harpa: „Þegar ferill hans er skoðaður í heild sinni þá sést ákveðinn rauður þráður í málverk- um hans og tækni sem er það mun- úðarfulla og upphafna, óljós mörk forms, oft þunnmálaðir litafletir sem tóna í bakgrunninum og á mynd- efninu sjálfu. En einnig teikning. Gunnlaugur var fær teiknari og port- rettmálari. Það er mikil fjölbreytni í málverkum hans, ólíkt myndefni sem hann fékkst við og notkun pastel lita var ríkjandi hjá honum framan af. Landslagsmyndir hans eru margar hverjar framan af hugljúfar en þegar á líður kemur meiri hraði, litir verða sterkari og pensilstrokurn- ar kröftugri. Hann málaði myndir frá Siglufirði þar sem síldarþemu NEKTARMYNDIR HANS VÖKTU HNEYKSLAN Á SÍNUM TÍMA EN URÐU FLJÓT- LEGA ÞÆR VINSÆLUSTU OG ERU ENN Í DAG. Verkið Frönsk leikkona er frá árinu 1933 og undir greinilegum áhrifum frá franska skólanum. Á þessari sjálfsmynd er listamaður- inn með konu, sennilega fyrri konu sinni, við trönurnar árið 1920. Siglufjörður veitti Gunnlaugi innblástur og þaðan er þessi mynd frá 1940. Heimslist og nýlunda Gunnlaugs Gunnlaugur Blöndal fyrir framan eitt af sínum eftirsóttu listaverkum. Verk hans vekja enn athygli og viðbrögð. Hann var einstakur á sinn hátt, segir Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Lista- safns Íslands, um málarann Gunn- laug Blöndal en nafn hans hefur undanfarið verið á allra vörum. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@frettabladid.is voru áberandi og málaði sömuleiðis margar myndir af bátum í höfnum. Hann fékk opinber verkefni, málaði portrett af Alexandrínu drottningu á skautbúningi og af Kristjáni X. 1938 og 1939 og árið 1944 var hann fengin til að mála mynd af Þjóðfundinum árið 1851. Módelmyndir hans sköpuðu honum síðan sérstöðu hér á landi og hann málaði þær alla tíð. Nektar- myndir hans vöktu hneykslan á sínum tíma en urðu fljótlega þær vinsælustu og eru enn í dag. Þær seldust ekki bara upp á sýningum heldur þótti eftirsóknarvert að sitja fyrir hjá honum.“ Konumynd frá árinu 1942. Myndir eins og þessi eru mjög eftirsóttar. Gunnlaugur er einn þeirra íslensku listamanna sem hafa þessa sterku tengingu við franska skólann. Hann flutti þetta klassíska myndmál til Íslands, bjó í París í um fjögur ár á þriðja áratug síðustu aldar þegar kaffihúsin á Montparnasse hýstu skáld, listamenn og rithöfunda. Bóheminn. Það var ekki verið að mála módelmyndir, naktar fyrir- sætur, hér á landi með sama hætti og Gunnlaugur gerði. Nektarmyndir hans voru heimslist og nýlunda hér á landi. Hann var einstakur á sinn hátt. Seinni eiginkona Gunnlaugs, Elísa- bet, sagði að myndir hans hefðu verið svo eftirsóttar að þær hefðu ekki fengið að þorna á trönunum. Honum barst mikið af myndapönt- unum og var afkastamikill.“ Grunar að Gunnlaugi sé skemmt Þegar Harpa er spurð hvort sú athygli sem beinst hefur að verkum Gunn- laugs sé ekki það besta sem geti hent látinn listamann segir hún: „Mig grunar að Gunnlaugi sé skemmt. Sjálf tek ég fagnandi allri umræðu um myndlist, og sú umræða má alveg snúast um smekk. Ég held líka að við höfum gott af því að taka þessa umræðu og læra að horfa á myndlist. Okkur má þykja ýmislegt um lista- verk, þannig á það að vera. Mynd- listin þarf að fá þetta óritskoðaða rými, sem á þó sín mörk, en það er ekkert ósæmilegt við myndir Gunn- laugs Blöndals, þar er ekkert siðleysi í gangi.“ 2 6 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð MENNING 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -B 0 8 0 2 2 2 5 -A F 4 4 2 2 2 5 -A E 0 8 2 2 2 5 -A C C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.