Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 98
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Viltu birta minningargrein á frettabladid.is? Minningargreinar skal senda á timamot@frettabladid.is. Birting er endurgjaldslaus og opin öllum á frettabladid.is/timamot Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Birna Sigríður Ágústsdóttir Austurvegi 5, Grindavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð sunnudaginn 13. janúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir til starfsfólks Víðihlíðar fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót. Jórunn Jórmundsdóttir Jóhann Guðfinnsson Rebekka B. Jórmundsdóttir Björn S. Sigurjónsson Kristinn S. Jórmundsson Kristín M. Matthíasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför okkar kæra bróður, mágs, bróðursonar og vinar, Konráðs Stefáns Konráðssonar Guð blessi ykkur. Linda Louise Konráðsdóttir Páll D. Konráðsson Alice B. Konráðsson Hans Christian D. Konráðsson Pétur Önundur Andrésson Margrét B. Andrésdóttir Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Hörður Gunnarsson Tjarnartúni 17, Akureyri, lést á heimili sínu 21. janúar. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 29. janúar kl. 13.30. Gunnar Harðarson Ásta Hrönn Harðardóttir Vala Björt Harðardóttir og fjölskyldur. Elskuleg frænka okkar og mágkona, Sigrún Hólmgeirsdóttir frá Hellulandi, Aðaldal, Gnoðarvogi 72, Reykjavík, andaðist á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 22. janúar. Útförin fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 1. febrúar kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð líknardeildar og heimahlynningar Landspítala. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir Hólmgeir Hermannsson Karen H. Jóhannsdóttir Magnús Hermannsson Þorbjörg Völundardóttir Hanna Dóra Hermannsdóttir Kristbjörg Kristjánsdóttir Bergþór Hermannsson María G. Hannesdóttir og aðrir aðstandendur. Ástkær bróðir og frændi, Ingvar Einar Valdimarsson frá Rúfeyjum, Skólastíg 26, Stykkishólmi, lést á Landspítala Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 17. janúar sl. Útför fer fram frá Akraneskirkju mánudaginn 28. janúar kl. 13. Fjölskyldan. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við fráfall móður okkar og tengdamóður, Sigurbjargar Geirsdóttur Stóru-Reykjum. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Fossheima á Selfossi, fyrir einstaka umönnun, nærgætni og hlýju. María I. Hauksdóttir Ólafur Kristjánsson Margrét Hauksdóttir Guðni Ágústsson Gerður Hauksdóttir Gísli Hauksson Jónína Einarsdóttir Vigdís Hauksdóttir Hróðný Hanna Hauksdóttir Hróbjartur Örn Eyjólfsson og fjölskyldur. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, bróðir, mágur og svili, Vilberg Alexandersson fyrrverandi skólastjóri Glerárskóla á Akureyri, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 23. janúar. Útförin fer fram frá Glerárkirkju föstudaginn 1. febrúar klukkan 10.30. Þórunn Vilbergsdóttir og fjölskylda Sigurbjörg Gróa Vilbergsdóttir og fjölskylda Stella Magnúsdóttir Jónína Guðmundsdóttir, Sveinbjörn Matthíasson Jón Oddgeir Guðmundsson Guðbjörg Tómasdóttir Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Öldu Þorgrímsdóttur Brekkugötu 38, Akureyri. Ómar Garðarsson Rannveig Benediktsdóttir Smári Garðarsson Páll Garðarsson Sigurður Ö. Guðbjörnsson Eydís Garðarsdóttir Bjarni Einarsson Viðar Garðarsson Sigríður Á. Viðarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Þórunn Ólafsdóttir dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, lést að morgni 24. janúar. Útför hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 31. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Ragnheiður Sigfúsdóttir Þorgeir Jóhannesson Jón Ólafur Sigfússon Alda Skarphéðinsdóttir Kristján Þór Sigfússon Ágústa Magnúsdóttir Haukur Sigfússon Díana Olsen Þetta er mikill heiður og gladdi mig virkilega,“ segir Sólveig Pálsdóttir rithöf-undur eftir að hafa verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019. Á bókasafni bæjarins, þar sem Sólveig tók við viðurkenningarskjali og einnar milljónar króna starfslaunum, er sýning um líf hennar og starf. „Þar eru myndir úr öllum mínum heimum, leikhúsinu, kennslunni, rithöfundarstarfinu og sem formaður menningarnefndar Sel- tjarnarness. Við sem þar störfuðum saman komum mörgum verkefnum á koppinn,“ segir hún og nefnir sem dæmi menningarhátíð, skráningu listaverka í eigu bæjarins og útgáfu bókar um þau, ásamt uppsetningu útilistaverksins Boll- asteins, eftir Ólöfu Nordal. „Ég hætti í nefndinni 2010 eftir átta ár og sneri mér að því að skrifa glæpasögur. Leikarinn kom út árið 2012 og fékk svo góðar viðtökur að ég hélt áfram. Nú eru bækurnar orðnar fjórar, sú síðasta, Refurinn, kom út í nóvember 2017.“ Að sjálfsögðu er Sólveig með sögu í smíðum. „Hún kemur út fyrir næstu jól,“ segir hún glaðlega en kveðst ekk- ert rembast við að gefa út bækur með fyrirfram ákveðnu millibili. „Ég verð að leyfa hugmyndunum að setjast í mér og þroskast,“ segir hún og nefnir að Refur- inn hafi tekið sinn tíma. Aðstæður sem geta skapast þegar manneskja hefur ekki tungumál til að tjá sig á, í ræðu eða riti, sóttu á mig, enda stóðu þær mér nærri, bæði út frá reynslu minni sem kennari og svo eru margir í minni fjölskyldu af erlendum uppruna. Ég vildi láta þannig settan einstakling mæta hráum, íslensk- um veruleika og það var jafnvægislist.“ Bækur Sólveigar hafa verið gefnar út erlendis og nú vinnur breskt kvik- myndafyrirtæki að því að fjármagna sjónvarpsþáttaröð sem byggð er á Refn- um. Sólveig er einmitt stödd í London þegar þetta spjall okkar fer fram gegnum síma. Hún segir aðalerindið þar vera að fylgja dóttur sinni, Áslaugu Torfa- dóttur, því fyrsta bók í hennar þýðingu úr íslensku á ensku sé að koma út, Mörk eftir Þóru Karítas Árnadóttur. „En ég ætla líka að hitta fólkið sem stendur í því að reyna að koma Refnum í breskt sjónvarp og frétta hvernig gengur.“ gun@frettabladid.is Lofar bók fyrir næstu jól  Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Páls- dóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum. Sólveig, sæl og ánægð með heiðurinn, við athöfnina í Bókasafni Seltjarnarness. MYND/JÓN SVAVARSSON Ég verð að leyfa hug- myndunum að setjast í mér og þroskast. Sólveig Pálsdóttir, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2 6 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -7 A 3 0 2 2 2 5 -7 8 F 4 2 2 2 5 -7 7 B 8 2 2 2 5 -7 6 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.