Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 111

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 111
Gott og girnilegt Nú er ljúffenga Goða upphengiáleggið komið í umhverfis- vænni umbúðir úr pappa. Því er ekkert mál að flokka og endurvinna. Betra fyrir umhverfið Goði - alltaf góður NÝTT Með góðri sAmvisku Í Breiðholtskirkju, eða indíánatjaldi Guðs, verður fyrsta Tómasarmessa ársins á sunnu- daginn. Hvað? Smástundamarkaður og fyrir- lestur um gullinsnið Hvenær? 13.00 Hvar? Hönnunarsafn Íslands Smástundamarkaður í samstarfi við hönnuðina Hildigunni Gunn- arsdóttur og Snæfríði Þorsteins verður haldinn laugardaginn 26. janúar nk. kl. 13-15 í Hönn- unarsafni Íslands. Á markaðnum verður kynnt sérstaklega Rifdaga- tal sem þær hafa hannað og selt undanfarin ár ásamt fleiri skipu- lagsmiðuðum vörum sem nefnast Kontrólkubbar. Í dag, laugardaginn 26. janúar, heldur arkitektinn Paolo Gianfrancesco fyrirlestur um gullinsnið í tengslum við sýningu á verkum Einars Þorsteins Ásgeirs- sonar í Hönnunarsafni Íslands. Einar Þorsteinn var arkitekt sem var mikill stærðfræðingur og sér- fræðingur á sviði margflötunga. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid. 27. JANÚAR 2019 Tónlist Hvað? Árlegir Mozart-tónleikar á Kjarvalsstöðum Hvenær? 15.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Hefð er fyrir því að Reykjavíkur- borg bjóði til Mozart-tónleika á Kjarvalsstöðum á fæðingardegi tónskáldsins. Að þessu sinni verður tónlist fyrir blásara í forgrunni. Flutt verður serenaða í c-moll KV 388 og serenaða í Es-dúr KV 375. Flytjendur eru allir hljóðfæraleik- arar í Sinfoníuhljómsveit Íslands. Mattíhas Nardeau, Peter Tompkins, Rúnar Óskarsson, Grímur Helga- son, Bryndís Þórsdóttir, Brjánn Ingason, Frank Hammarin og Emil Friðfinnsson. Hvað? Hið heimsþekkta Requiem eftir Schnittke flutt af Schola cant- orum á Myrkum músíkdögum Hvenær? 16.00 Hvar? Hallgrímskirkja Schola cantorum, kammerkór Hall- grímskirkju, ásamt 11 manna mjög óvenjulega samsettri kammer- sveit flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum eftir Sigurð Sævarsson, í Hallgríms- kirkju sunnudaginn 27. janúar nk. kl. 16.00. Viðburðir Hvað? Sigurður málari og konurnar í kring Hvenær? 15.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Elsa Ósk Alfreðsdóttir þjóð- fræðingur flytur erindi um Sigurð Guðmundsson málara (1833-1874) sem gjarnan er minnst fyrir að hafa eflt áhugann á íslenska þjóð- búningum. Hvað? Hamingja og árangur Hvenær? 08.00 Hvar? Harpa Sunnudaginn 24. febrúar næstkom- andi fer fram í Hörpu fyrirlestra- dagurinn Hamingja og árangur sem ráðgjafarfyrirtækið Meðbyr stend- ur fyrir. Þar mun íslenskt afreksfólk á heimsmælikvarða ræða leið sína að árangri, ásamt fagfólki í jafn- vægislistinni um lífið. Hvað? Veganesti fyrir lífið Hvenær? 20.00 Hvar? Breiðholtskirkja Fyrsta Tómasarmessan í Breið- holtskirkju, tjaldkirkjunni í Mjódd, á þessu ári verður sunnu- dagskvöldið 27. janúar kl. 20. Umfjöllunarefni messunnar nk. sunnudag verður: „Veganesti fyrir lífið“. Sr. Ólafur Jón Magnússon skólaprestur predikar og hljóm- sveit Kristilegra skólasamtaka (KSS) leiðir tónlistina ásamt Matthíasi V. Baldurssyni og Páli Magnússyni, en þess verður ein- mitt minnst við þessa messu að nú eru 40 ár liðin frá stofnun kristilegu skólahreyfingarinnar. Tómasarmessan hefur unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju síðasta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors, allt frá 1997. M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 53L A U G A R D A G U R 2 6 . J A N Ú A R 2 0 1 9 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 2 5 -7 A 3 0 2 2 2 5 -7 8 F 4 2 2 2 5 -7 7 B 8 2 2 2 5 -7 6 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.