Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 46
Brynhildur Björnsdóttir brynhildur@frettabladid.is Dansinn hefur alltaf skipað stóran sess á Reykjavíkurleik-unum en aðaldansdagurinn er á morgun, sunnudag. Jóhann Gunnar Arnarsson er í stjórn Dans- íþróttasambandsins og verður auk þess kynnir á mótinu. „Danshluti Reykjavíkurleikanna Íslenskir og erlendir dansarar á heimsmælikvarða Dansinn mun duna á Reykjavíkurleikunum á sunnudaginn eins og þegar þessi mynd var tekin 2016. MYND/VILHELM Jóhann Gunnar Arnarsson er í stjórn Dans- íþrótta- sambands Íslands og verður kynnir á mótinu. MYND/STEFÁN Dansinn verður áberandi á Reykjavíkurleik- unum í ár sem endranær enda dansíþróttin í miklum vexti í kjölfar vinsæls sjónvarpsþáttar. hefur í gegnum tíðina verið ein af skrautfjöðrum mótsins, enda vandað til verka í skipulagningu allri,“ segir Jóhann. „Mótið hefst í fyrramálið og stendur keppnin yfir fram til fjögur þegar er gert hlé. Hátíðardagskrá hefst á kvöld- verði og svo úrslitum í nokkrum flokkum, sem kepptu fyrr um daginn. Þetta er mikið sjónarspil og öllu tjaldað til.“ Hann segir mikið lagt í mótið að þessu sinni. „Fimm erlendir dómarar dæma mótið, allir með viðurkennd alþjóðleg rétt- indi, en þeir eru Aigars Stolcers frá Kanada, Emil Ioknikov frá Banda- ríkjunum, Anastasia Titkova frá Rússlandi, Susanne Radich Holde frá Danmörku og Nuno Moreira frá Portúgal.“ Hann bendir á að íslensk danspör hafa í gegnum tíðina náð gríðar- lega góðum árangri í sinni íþrótt á alþjóðlegum vettvangi. „Við höfum átt heimsmeistara, Norðurlanda- meistara, sigurvegara og pör sem dansað hafa til úrslita á flestum allra sterkustu keppnum sem haldnar eru í heiminum. Flest okkar allra bestu pör munu keppa á Reykjavík- urleikunum í öllum aldursflokkum og getustigum, en einnig eru tíu erlend pör skráð til leiks, mörg hver hafa náð miklum árangri í dansí- þróttinni á alþjóðlegum vettvangi. Það verður því mikið um dýrðir.“ Hann bendir á að undanfarin ár hafi RÚV sýnt beint frá útslitunum en svo verði ekki í þetta sinn. „Úrslitin verða sýnd í sjónvarpinu eftir tíu- fréttir á mánudagskvöld og svo aftur á laugardaginn næsta klukkan 13.40. Þetta er eini glugginn okkar á árinu inn í stofu til fólks og hefur alltaf vakið gríðarlega athygli og það er mikið áhorf.“ Keppt er annars vegar í suðuramer- ísku dönsunum og hins vegar í almennum ballroom-dansi og í öllum flokkum. „Við verðum með keppendur á öllum getu- stigum, allt frá meistaraflokki og niður í átta ára börn.“ Hann segir að sér virð- ist sem aðsókn og áhugi á dansi hafi aukist eftir danskeppnina Allir geta dansað sem var vinsælt sjónvarps- efni í fyrra. „Það er mikið af hjónum og pörum sem eru að byrja í dansi núna og það er kannski vegna þess að þættirnir hafa vakið áhugann. Því það geta allir dansað og það er bara svo rosalega skemmtilegt.“ Jóhann byrjaði sjálfur að dansa þegar hann var fjögurra ára á Akur- eyri og hefur kennt dans í rúm- lega tuttugu ár. Honum finnst skemmti- legast að horfa á samba og slow foxtrott. „Það er bara svo rosalega mikil reisn og fegurð yfir þessum dönsum, þeir eru gríðarlega tækni- lega erfiðir og tónlistin fer inn í beinin á manni.“ Jóhannn segir ýmislegt á döfinni hjá Dansíþróttasambandinu. „Við erum með þessa keppni núna, svo er Íslandsmeistaramót í suður- amerískum dönsum í febrúar og Íslandsmeistaramótið í tíu dönsum í mars og svo Íslandsmeistara- mótið í ballroom-dönsum í maí. Pörin okkar eru svo alltaf að keppa erlendis og ná gríðarlega góðum árangri og hafa meðal annars komist í úrslit á heimsmeistara- mótum. Ég vil sérstaklega minnast á ungu pörin okkar 10-12 ára sem hafa líka verið að ná mjög góðum árangri. Við eigum mikið af afreks- íþróttafólki í dansinum þótt það fari ótrúlega hljótt.“ Nánari upplýsingar má finna á Facebook á RIG 2019 – danskeppni og á vefsíðunni www.dsi.is. Fimmtudagur 7. febrúar Fimmtudagur 31. janúar Sýningar komnar í febrúar Föstudagur 1. febrúar Föstudagur 8. febrúar „Fyndnasta sýningin á höfuðborgarsvæðinu“ 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 6 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 2 5 -C E 2 0 2 2 2 5 -C C E 4 2 2 2 5 -C B A 8 2 2 2 5 -C A 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.