Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 56
Sjóvá 440 2000 Rekstrarstjóri upplýsingatækni Við leitum að öflugum einstaklingi til að vinna með okkur að hagkvæmum og öruggum rekstri upplýsingatæknikerfa. Rekstrarstjóri er umsjónarmaður með útvistun tækni innviða og sinnir eftirliti með samningum við hýsingaraðila. Starfið heyrir undir forstöðumann upplýsingatæknisviðs. Við leitum að einstaklingi með › háskólapróf í verkfræði, tölvunarfræði, viðskiptafræði eða tengdum greinum › mikla þekkingu og reynslu af kerfisrekstri í upplýsingatækni › þekkingu á ISO 27001 upplýsingaöryggis - staðli og reynslu af innleiðingu og viðhaldi á öryggismálum í upplýsingatækni › þekkingu og reynslu af verkefna-, öryggis- og/eða gæðastýringu › þekkingu og reynslu af Microsoft samninga- og leyfismálum › kostnaðarvitund og mikla færni í samningatækni › getu til að vinna sjálfstætt, framúrskarandi samskiptahæfileika og hæfni til að vinna í teymi › skapandi hugsun og hæfni til að koma hugmyndum sínum á framfæri Starfið felur meðal annars í sér › umsjón með samskiptum við hýsingaraðila og birgja › vöktun á upplýsingakerfum og mælikvörðum sem snúa að rekstri upplýsingakerfa › greining á dagbókum og viðbrögð við villum › verkefnastjórn tengd upplýsingaöryggismálum í samstarfi við hýsingaraðila › stjórnun viðbragða við rekstraratburðum og öryggisatburðum › upplýsingagjöf til stjórnenda og starfsfólks varðandi upplýsingaöryggismál Jafnlaunavottun velferðarráðuneytisins Framúrskarandi fyrirtæki í flokki stærri fyrirtækja Efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Nýleg könnun leiðir í ljós að starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis. Nánari upplýsingar veitir Birna Íris Jónsdóttir, forstöðumaður upplýsingatæknisviðs, birna.jonsdottir@sjova.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar nk. Sótt er um á www.sjova.is/starfsumsoknir. Vilt þú verða leiðtogi í tæknimálum hjá tónlistar-og ráðstefnuhúsi þjóðarinnar? Við leitum að skipulögðum, jákvæðum og metnaðarfullum liðsmanni. Tæknistjóri er partur af stjórnendateymi Hörpu og heyrir beint undir forstjóra. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Elva Dögg Melsteð, skipulagsstjóri Hörpu, á elva@harpa.is. Umsókn skal skilað til Huldu Kristínar Magnúsdóttur á huldakristin@harpa.is. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilsskrá og kynningarbréf sem gera grein fyrir því hvers vegna sótt er um og hvernig umsækjandi uppfyllir ofangreind skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 5. feb. Nánari upplýsingar Yfirgripsmikil þekking og færni á sviði tæknimála sem eiga við um starfsemi Hörpu. Reynsla af stjórnun og rekstri. Lágmark 3ja ára starfsreynsla á sviði tæknimála sem nýtist í starfi. Fagmenntun sem nýtist í starfi. Frumkvæði og sjálfstæði. Mikil skipulagshæfni og metnaður til að ná árangri. Rík þjónustulund og færni í mann- legum samskiptum. Geta til að vinna undir álagi. Góð íslensku- og enskukunnátta. Yfirumsjón með tæknimálum Hörpu en í því felst m.a. tæknileg þarfa- greining, rekstur, viðhald, endurnýjun búnaðar og viðeigandi kerfa. Yfirmaður upplýsinga tæknimála í Hörpu. Fjármál og rekstur tæknisviðs þ.m.t. kostnaðareftirlit, innkaup, áætlunar- gerð og uppgjör. Yfirumsjón með skipulagningu og vinnu starfsmanna tæknisviðs m.a. í tengslum við viðburði og viðhaldsvinnu. Gerð samninga m.a. við undirverktaka og fleira. Helstu viðfangsefni og ábyrgð Hæfniskröfur Tæknistjóri Hörpu harpa.is 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 2 6 -0 4 7 0 2 2 2 6 -0 3 3 4 2 2 2 6 -0 1 F 8 2 2 2 6 -0 0 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.