Fréttablaðið - 26.01.2019, Qupperneq 56
Sjóvá 440 2000
Rekstrarstjóri
upplýsingatækni
Við leitum að öflugum einstaklingi
til að vinna með okkur að
hagkvæmum og öruggum rekstri
upplýsingatæknikerfa. Rekstrarstjóri
er umsjónarmaður með útvistun
tækni innviða og sinnir eftirliti með
samningum við hýsingaraðila.
Starfið heyrir undir forstöðumann
upplýsingatæknisviðs.
Við leitum að einstaklingi með
› háskólapróf í verkfræði, tölvunarfræði,
viðskiptafræði eða tengdum greinum
› mikla þekkingu og reynslu af kerfisrekstri
í upplýsingatækni
› þekkingu á ISO 27001 upplýsingaöryggis -
staðli og reynslu af innleiðingu og viðhaldi
á öryggismálum í upplýsingatækni
› þekkingu og reynslu af verkefna-, öryggis-
og/eða gæðastýringu
› þekkingu og reynslu af Microsoft samninga-
og leyfismálum
› kostnaðarvitund og mikla færni í samningatækni
› getu til að vinna sjálfstætt, framúrskarandi
samskiptahæfileika og hæfni til að vinna
í teymi
› skapandi hugsun og hæfni til að koma
hugmyndum sínum á framfæri
Starfið felur meðal annars í sér
› umsjón með samskiptum við hýsingaraðila og birgja
› vöktun á upplýsingakerfum og mælikvörðum
sem snúa að rekstri upplýsingakerfa
› greining á dagbókum og viðbrögð við villum
› verkefnastjórn tengd upplýsingaöryggismálum
í samstarfi við hýsingaraðila
› stjórnun viðbragða við rekstraratburðum
og öryggisatburðum
› upplýsingagjöf til stjórnenda og starfsfólks
varðandi upplýsingaöryggismál
Jafnlaunavottun
velferðarráðuneytisins
Framúrskarandi fyrirtæki
í flokki stærri fyrirtækja
Efst tryggingafélaga
í Ánægjuvoginni
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur
fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum
afburðaþjónustu. Nýleg könnun leiðir í ljós að
starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem
gerist hérlendis.
Nánari upplýsingar veitir Birna Íris Jónsdóttir,
forstöðumaður upplýsingatæknisviðs,
birna.jonsdottir@sjova.is.
Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar nk.
Sótt er um á www.sjova.is/starfsumsoknir.
Vilt þú verða leiðtogi í tæknimálum hjá tónlistar-og
ráðstefnuhúsi þjóðarinnar? Við leitum að skipulögðum,
jákvæðum og metnaðarfullum liðsmanni.
Tæknistjóri er partur af stjórnendateymi Hörpu
og heyrir beint undir forstjóra. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Elva Dögg Melsteð, skipulagsstjóri
Hörpu, á elva@harpa.is.
Umsókn skal skilað til Huldu Kristínar Magnúsdóttur
á huldakristin@harpa.is. Umsókn skal fylgja ítarleg
ferilsskrá og kynningarbréf sem gera grein fyrir
því hvers vegna sótt er um og hvernig umsækjandi
uppfyllir ofangreind skilyrði.
Umsóknarfrestur er til og með 5. feb.
Nánari upplýsingar
Yfirgripsmikil þekking og færni
á sviði tæknimála sem eiga við um
starfsemi Hörpu.
Reynsla af stjórnun og rekstri.
Lágmark 3ja ára starfsreynsla á sviði
tæknimála sem nýtist í starfi.
Fagmenntun sem nýtist í starfi.
Frumkvæði og sjálfstæði.
Mikil skipulagshæfni og metnaður
til að ná árangri.
Rík þjónustulund og færni í mann-
legum samskiptum.
Geta til að vinna undir álagi.
Góð íslensku- og enskukunnátta.
Yfirumsjón með tæknimálum Hörpu
en í því felst m.a. tæknileg þarfa-
greining, rekstur, viðhald, endurnýjun
búnaðar og viðeigandi kerfa.
Yfirmaður upplýsinga tæknimála
í Hörpu.
Fjármál og rekstur tæknisviðs þ.m.t.
kostnaðareftirlit, innkaup, áætlunar-
gerð og uppgjör.
Yfirumsjón með skipulagningu og vinnu
starfsmanna tæknisviðs m.a. í tengslum
við viðburði og viðhaldsvinnu.
Gerð samninga m.a. við undirverktaka
og fleira.
Helstu viðfangsefni og ábyrgð Hæfniskröfur
Tæknistjóri Hörpu
harpa.is
2
6
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
2
6
-0
4
7
0
2
2
2
6
-0
3
3
4
2
2
2
6
-0
1
F
8
2
2
2
6
-0
0
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K