Mosfellingur - 30.01.2014, Page 1

Mosfellingur - 30.01.2014, Page 1
RÉTT INGAVERKSTÆÐ I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is Ný heiMaSíða - www.joNb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun Ný Klapparhlíð - endaíbúð Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign viKunnar www.fastmos.is 96,6 m2, 4ra herbergja endaíbúð með sérinngangi og stórri timburverönd á jarðhæð við Klapparhlíð 7 í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofu. Frábær staðsetning í vinsælu hverfi í Mosfellsbæ. V. 29,5 m. Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Viltuselja... E .B A C K M A N Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos 2. tbl. 13. árg. fimmtudagur 30. janúar 2014 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós Mosfellingurinn Hjalti Úrsus Árnason framkvæmdastjóri Eldingar Hvetur alla til að láta drauma sína rætast 24 MOSFELLINGUR Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 FMOS flytur í 4100 fermetra nýbyggingu • Glæsileg vígsluathöfn í Háholtinu Framhaldsskólinn vígður 8 Nýtt húsnæði Framhaldsskólans í Mosfellsbæ var vígt með formlegum hætti föstudaginn 24. janúar. Nýbyggingin í Há- holti er um 4100 m2 og tekur um 400-500 nemendur. Í dag stunda um 270 nemendur nám við skólann sem hefur verið starfræktur í Brúarlandi frá árinu 2009. Húsið er einstaklega glæsilegt og samræmist áherslum skól- ans sem kennir sig við umhverfi og auðlindir. Skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ er Guðbjörg Aðalbergsdóttir. Á myndinni má sjá Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flytja ávarp við athöfnina. mynd/hilmar menntamálaráðherra ávarpar gesti í nýju húsnæði skólans

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.