Mosfellingur - 30.01.2014, Page 38

Mosfellingur - 30.01.2014, Page 38
w Hreimsborgarar Hvíti riddarinn skrifar undir Hemmi skoðar heiminn Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is Skytturnar þrjár Kjartan: Hækkandi sól. Siggi: Strákarnir mínir, eins og alltaf. Frímann: Heimsmeistaramótið í fótbolta. Pétur: Að njóta lífsins í skóla lífsins. Elva: Þakklæti til þorrablótsnefdarinnar. tolli: Hvenær skildi Eva Sóley fyrirgefa mér. Hvað er þér efst í huga? Staffadjamm Bikarinn að Varmá Reiðmenn vindanna Glens og grín Bjöllu-bræður #mosfellingur - Hverjir voru hvar?38 Fjör í fatahenginu Þorralegar Siggi Valli Stjórnin og stjórinn Skvísurnar á blótinu Uppselt Metaðsókn á þorrablót uppselt í Matinn Davíð #umfa2014 Útsvarsliðið að standa sig Bílaþvottur unglingastarfs GKj Alla laugardaga í febrúar frá kl. 10 til 16 munu unglingar í unglingastarfi GKj undir leiðsögn foreldra taka að sér bíla í alþrif og bón. Þrifin fara fram í vélarskemmu golfklúbbsins. Boðið verður upp á að sækja og senda. Unnið verður með fyrsta flokks hreinsivörum frá SONAX. Hægt er að panta tíma í síma 666 1276. Einnig er hægt að panta tíma og fá nánari upplýsinar á www.facebook.com/bilatvotturgkj Styrkjum öflugt ungmennastarf í heimabyggð

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.