Mosfellingur - 30.01.2014, Page 15

Mosfellingur - 30.01.2014, Page 15
www.mosfellingur.is - 15 16.-23. febrúar KærleiKsviKa í mosfellsbæ Sunnudagur 16. febrúar Kaffihúsið Álafossi kl. 15–17 Spákaffi (þú færð 15 mín. spá á vægu verði) Kærleikssetrið kl. 14 Fyrirlestur. Viltu losna við innri reiði? Aðgangur ókeypis. blómabúðin Hlín verður með kærleikstré alla vikuna, þar sendir þú falleg skilaboð og óskir út í heiminn. MÁnudagur 17. febrúar bónus og Krónan Nemendur úr Lágafells- og Varmárskóla setja kærleiksrík skilaboð á innkaupakerrurnar. Kærleikssetrið kl. 12–18 Nudd-heilun, miðlun, 15 mín. prufutímar á vægu verði. Tilrauna skyggnilýsing kl. 20. Þriðjudagur 18. febrúar Kærleikssetrið Tarotspá kl. 12–16 og kl. 11-16 heilun hvoru tveggja 15 mín. á vægu verði. MiðviKudagur 19. febrúar Hamrar kl. 15. Starfsmenn Ásgarðs færa íbúunum þar kærleiksgjöf. Kærleikssetrið Kl. 13–19: spálestur og heilun, stuttir tímar á vægu verði. Kl. 19:30 hugleiðsla. fiMMtudagur 20. febrúar Kærleikssetrið kl. 12–16 Tarotspá. Stuttir tímar á vægu verði. Lágafellskirkja kl. 20 Heilunarguðsþjónusta. Söngur, bæn, handayfirlagning og smurning. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir. föStudagur 21. febrúar Kærleikssetrið kl. 13–17 Heilun og tarotspá. 15 mín. á vægu verði. Laugardagur 22. febrúar Kærleikssetrið kl. 14 Skyggnilýsing. Sunnudagur 23. febrúar Kaffihúsið Álafossi kl. 15–17 Spákaffi (þú færð 15 mín. spá á vægu verði) Kærleikssetrið kl. 12–18 Konudekur á vægu verði. Sjá nánar www.kaerleikssetrid.is TöKum þáTT Kjósum Evu Magnúsdóttur í 4. sætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ 8. febrúar. • Sýnum ráðdeild í rekstri og ráðstöfun fjár • Eflum menntun og hlúum að öllum skólastigum • Hlúum að íþrótta- og tómstundastarfi • Varðveitum sérstöðu Mosfellsbæjar • Aukum val og lífsgæði ungra sem aldinna Veljum kraftmikla konu í 4. sætið Kæ rleiKsviKa í mosfellsbæ 16.-23. febrúar Kæ rl eiKsviKa í mosf ellsbæ 16.-23. febrú ar

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.